Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 118

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL Þá var aS snúa sér að því að reyna að gera vart við, hvernig komið væri. Þeir skutu upp flug- eldi. Þetta var rauður reyk-flug- eldur og átti hann að svífa 80 fet í loft upp áður en hann spryngi. Næst létu þeir bauju fljóta upp og var símastrengur festur við hana. Það, sem skrifað var á flaggið á baujunni, sagði það, sem segja þurfti: —• Hér er kafbátur sokkinn. Sími í baujunni. Hinir innilokuðu menn misstu fljótlega von um að þeim yrði bjarg- að bráðlega. Þeir skutu upp annarri eldflaug kl, 9.05. Þeir heyrðu ekki votta fyrir skrúfuhljóði yfir þeim. Squalus hafði átt að koma úr kafi kl. 9.40, en það yrði ekki farið að svipast um eftir honum fyrr en að klukkustund liðinni frá þeim tíma. Þeir yrðu að þreyja þarna þungar stundir áður en nokkur von væri um björgun. Það var enginn skortur á fæðu né vatni, en andrúmsloft var tak- markað, og það slys hafði orðið, að salt vatn hafði komizt í geym- ana, og það gat valdið efnabreyt- ingum, sem mynduðu eitrað gas. Naquin skipaði mönnum sínum að forðast að tala saman og hreyfa sig sem minnst til að spara loftið. Hann fór um skipið eða þau rúm þess, sem hann átti gegnt í og tal- aði við menn sína. Hann stanzaði í sínu eigin herbergi og gekk þar að skúffu og dró hana út og tók uppúr henni mynd af konu sinni og tveim börnum. Hann horfði andartak á hana og stakk henni síðan í vas- ann. Þegar hann kom aftur í stjórn- klefann, var liðin rétt klukkustund frá því að Squalus hafði sokkið til botns. Hann lét slökkva á tveimur luktanna til að spara ljósmetið, en settist síðan hjá mönnum sínum og beið þar með þeim. Hann trúði því statt og stöðugt, að það yrði hafin leit að Squalus, þegar hann til- kynnti ekki um komu sína upp á yfirborðið. Leitarskipið hlyti um- svifalaust að reka augun í baujuna. Þetta reyndist samt ekki eins ein- falt og hann hélt, því að svo hafði viljað til sem fátítt var, að staðar- ákvörðun Squalus við köfunina hafði brenglazt í sendingu eða mót- töku á leiðinni til höfuðstöðvanna í Portsmouth. ÞAÐ DUGIR EKKI AÐ GEFAST UPP . . . Þegar menn höfðu hundsað til- lögu Momsens um björgun að ofan, fór hann að hugsa um aðra leið, sem sé björgun niðri í bátnum. Skyldi ekki vera hægt að finna upp gérvi- lungu fyrir mennina? Momsen ákvað að leita ekki aðstoðar yfir- valdanna á nýjan leik, með þessa hugmynd, það myndi vafalaust fara á sama veg og með þá fyrri. Hann fékk því sér til aðstoðar ungan og dugandi verkfræðing, Frank Hob- son að nafni og þeir unnu saman að þessari nýju hugmynd, Gerfilungað var búið til úr gúmí og líktist helzt hitabrúsa að lögun og var hengt um háls þess, sem vildi nota það. Þessi gúmflaska var full af súrefni og átti að anda því að sér og frá í gegnum blikkdós fulla af sódakalki, sem átti að sía frá kolsýruna. Momsen gerði nú ýmsar tilraunir bæði á djúpu og grunnu vatni, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.