Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 119

Úrval - 01.06.1968, Blaðsíða 119
SQUALUS ER SOKKINN 117 loks í tanka, sem útbúinn hafði ver- ið til að prófa í skip og var þar hægt að minnka eða auka þrýsting- inn. Hann prófaði gervilunga sitt við þrýsting, sem svaraði til 300 feta hafdýpis. Loks leigði hann sér lítinn kafbát, og hélt til hafs, þar sem hann prófaði enn gerfilunga sitt. Tilraunin tókst með ágætum og vakti athygli blaðamanna og Flota- yfirvöldin lásu um þessa tilraun í blöðunum, eins og aðrir. Fréttarit- ari Evening Star var þarna við- staddur og sendi blaði sínu ýtarlega Charles Momsen, skipherra. frásögn af tilrauninni, þegar Mom- sen lagði frá landi. Þetta hafði þær afleiðingar, að þegar Momsen kom aftur að eftir sína velheppnuðu til- raun, stóðu háttsettir foringjar úr flotanum á bryggjunni til að taka á móti honum. HALLO, SQUALUS . . . Sculpin, systurskip Squalus, var í þann veginn að leggja af stað í tveggja mánaða reynsluferð til Suð- urhafa. Warren Wilkin kapteinn stóð á stjórnpalli og beið eftir að klukkan yrði hálf tólf en þá ætl- aði hann að halda af stað. Kl. 11 sá hann yfirforingjann í Portsmouth koma æðandi niður bryggjuna. -— Hvað gat hann viljað? Cole yfirforingi kom um borð og sagði umsvifalaust: — í!g vil, að þú haldir strax af stað og athugir um Squalus. Hann hefur ekki látið af sér vita síðan hann kafaði og það getur verið eitthvað að hjá honum. Hérna er köfunarstaðurinn. Farðu yfir hann og láttu mig vita undir- eins, hvað þú verður var við, Um hádegisleytið kom Sculpus á þann stað, sem haldið var að Squa- lus hefði kafað á, en þar var skilj- anlega ekkert að finna. Sculpus var fimm mílur í burtu frá þeim stað, sem Squalus hafði raunverulega kafað á. Það er ekki gott að segja, hvað það hefði lengi dregizt að finna Squalus, ef svo hefði ekki viljað til, að einn af foringjunum í brúnni á Sculpus, sneri sér undan til að þurrka sjóbleytuna framan úr sér, því að mikið gaf á, og í þann svip að hann þurrkaði úr augunum, sá hann eitthvað sem líktist reyk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.