Úrval - 01.06.1968, Síða 123

Úrval - 01.06.1968, Síða 123
SQUALUS ER SOKKINN 121 mönnum sínum eins stutt svar í munn og hægt var. Hann sagði: — Þrjátíu og þrír. Nei. Wandank kallaði nú aftur o'g sagði: — Við heyrum, að þið eruð að reyna að senda, en við heyrum höggin mjög óljóst. Reynið aðhamra þrisvar hvert orð. Þvi var tekið með fögnuði um borð í Squalus að samband skyldi hafa náðst aftur við skipin á yfir- borðinu. Wandank spurði nú, hvað hefði bilað hjá Squalus. Mennirnir í turninum, þeir hétu Smith og Booth, hömruðu í gríð og erg hin stuttu svör Naquin kap- teins. Kuldinn í turninum var enn meiri, en niðri í rúminu, og loftið var sízt betra. Þeir börðust báðir við magnleysi og velgju og þegar Smith hafði hamrað síðasta orðið í þriðja sinni kastaði hann upp. Kl, 7.30 hættu þeir um borð í Squalus að heyra skrúfuhljóðið í skipunum og vissu ekki hverju það sætti. Kl. 8 skipti Naquin um menn í turninum og lét taka til að hamra spurningar um það, hvað væri ver- ið að aðhafast á yfirborðinu þeim til bjargar, en það fékkst ekkert svar. Kl. 8.30 barst til þeirra enn ein spurningin, en ekkert svar. — Hvernig er ástandið um borð, var spurt. Naquin svaraði: — Það er sæmi- legt en kuldinn hrjáir okkur. Loks var það kl. 9.30, að niður til hinna aðþrengdu manna barst til- kynning frá Wandank: — Teljum okkur hafa fest í ykkur. Nú víkur sögunni til aðstandenda og þá fyrst og fremst eiginkvenna, sem biðu í landi. Þær biðu tiltölu- lega vonglaðar, því að þeim hafði verið sagt, að í því stutta samtali, sem Sculpin hafði átt við Squalus hefði ekki verið getið um nein slys á mönnum eða manntap. Flotayfir- völdin í Portsmouth höfðu því á- lyktað, að allir væru á lífi um borð í Squalus og þessi misskilningur var ríkjandi fram á nótt þann 23. maí. í morseskeytinu frá Squalus hafði verið sagt að öllum liði sæmilega og 33 menn væru í framrúminu. Þegar þessi boð voru send áfram til Portsmouth, féll niður að geta tölu mannanna, ef Wandank hefur þá náð því, nema menn héldu áfram að ekkert manntap hefði orðið. Flestar konurnar höfðu samband við eiginkonu Gainers, mannsins, sem hafði ráðist niður í geymarúm- ið til að kippa úr sambandi rafgeym- unum. Þetta var kjarkmikil kona, og trúði því statt og stöðugt, að maður hennar myndi bjargast, hann hefði lent í honum kröppum fyrr, og jafnan sloppið, Konurnar gerðust samt fljótlega órólegar, því að ekki var vitað til að nokkur kafbátaáhöfn hefði slopp- ið lifandi úr slíku dýpi og Squalus lá á. Hræðsla kvennanna lýsti sér vel í framkomu eiginkonu eins for- ingjans um borð í Squalus, en hún gekk stanzlaust allt kvöldið og fram á nótt fram og aftur í flotastöðinni og leiddi lítinn son sinn sér við hönd. Kannski hefur ástandið komið einna verst við eiginkonu Naquins Hún hélt þó kjarkinum í samtali við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.