Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 21

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 21
ÚUÐ OG FAÐIR MINN' Þegar athöfninni var lokið, stóð- um við andartak vandræðaleg. Þeg- ar séra Morley fór að áminna föður minn í guðrækistóni að „krossfesta allar sínar illu langanir,11 greip fað- ir minn hranalega fram í: „Ég er að verða of seinn á skrifstofuna," og stikaði stórum skrefum fram kirkjugólfið. Þegar við ókum af stað, hneig móðir mín aftur á bak í vagninum örmagna. Það sauð enn þá inni fyrir í föður míniun, og hvað eftir annað Í9 virtist svo, sem gjósa ætlaði upp úr. Hann fór út úr vagninum við kauphöllina, stakk rauðþrútnu and- litinu inn um vagngluggann, horfði með brennandi augnaráði á móður mína og sagði: „Ég vona að þú sért ánægð“. Þegar þessi nýbakaði kirkj- unnar sonur leit á úrið sitt, tók hann viðbragð, og við móðir mín heyrð- um hann tauta: „Djöfullinn sjálf- ur!“ um leið og hann hljóp upp tröppurnar. Barry Gray varð eitt sinn að orði í sjónvarpsþætti sínum: „Hvað munu fyrirrennarar ok'kar í framtiðinni segja? Roger Kahn. Einu sinni voru tveir smástrákar í Lundúnum að lahba úti á götu. Sá stærri sagði við hinn: „Heyrðu, Tom, ég er hérna með hálft penny, og þú ert með hálft penny. Fyrir þetta getum við keypt pennyvindil." Þetta var í þá daga, þegar eitthvað var hægt að fá fyrir peningana. Sá minni samþykkti þetta, og Bill fór inn í tóbaksbúð og kom brátt út þaðan, púandi pennyvindil. Eftir að Tom hafði horft á Bill um stund, púandi vindilinn, sagði hann: „Nú er röðin komin að mér að fá svo- lítinn reyk, er það ekki?“ Þá svaraði Bill, sem var stærri og sterkari: „Þegi þú nú bara, Ég er forstjóri þessa félags. Þú ert bara hluthafi. Þú getur spýtt." Herbert Entwistle, forstjóri. Hvað stoðar það að hafa „tígrisdýr" í bensingeymnum, ef það situr asni við stýrið. Irsk stúlka, sem gekk í kvennaskóla i París, fékk eitt sinn móður sína í heimsókn. Gamla konan bjó i sveit og hafði ekki víða farið. Eitt sinn fór hún með gömlu konuna á listasafn. Hún stanzaði fyrir framan frægt málverk og sagði við móðirr sina: „Sjáðu, þetta er myndin „Angelus" eftir Millet." Gamla konan skoðaði myndina vandlega, sneri sér siðan að dótturinni og hnussaði fyrirlitlega, um leið og hún sagði: „Þvílik ósvifni í málaranum! Þessi þorpari hefur bara stælt almanaks- myndina heima í eldhúsinu okkar!" L.R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.