Úrval - 01.01.1970, Side 22

Úrval - 01.01.1970, Side 22
Iíinn frægi landkönnuður, Peter Freuchen, liefur slcrifað þessa eftir- minnilegu frásögn. ^Miðsvetrarveizlan í Thule tunglsbirtunni sáum við gufustrókinn hefjast upp úr ísnum eins og súlu. Við áttum langt þangað, svo langt, að hundarnir höfðu enn enga lykt fundið. Við vorum óþreyjufull eftir að komast til manna, soltin eftir langa dagleið með sleða og höfðum lagt af stað um morguninn án þess að bragða nokkurn mat. En við vor- um létt í skapi, því að við hlökkuð- um til að hlusta á sögur Ulluliks meðan við létum líða úr okkur á notalegum setubekk konu hans. Við áttum þá ósk heitasta, að ná sem 'fyrst til litla kofans, þaðan sem dauft en vinalegt ljós grútarlamp- ans skini innan skamms við okkur og byði okkur velkomin. En, sem sagt nú höfðum við óvænt komið auga á þessa gufusúlu, þar sem hún eins og vingsaðist til á undarlega draugalegan hátt fyrir léttum vindstrokunum. sem annað slagið bárust yfir ísinn, þótt annars væri stillilogn. Og þetta var dásam- lega falleg sýln, máninn varpaði skini sínu, en í baksýn ís og fjöll og tigin ró yfir öllu. Svo fundu hundarnir lyktina. Þeir þöndu sig á stökki yfir ísinn, mat- arlystin glaðvöknuð. Á sleðaferð sem þessari, boðar hver óvænt uppákoma annaðhvort eitthvað til hins betra eða til hins verra í sam- bandi við matinn. — Við geistumst áfram. Og svo vorum við komin þangað. Ekkert hljóð heyrðist. Yfir öllu var grafarþögn og ekkert að sjá nema þetta óvænta bjánalega gat þarna á ísnum, —■ vök á stærð við vénjulegt matborð, — sár á ís- breíðunni, sár, sém greri ekki þrátt fyrir 40 stiga frost. Þá byltust hvalirnir upp í vök- ina. Fyrsti hvalurinn blés, og strók- urinn stóð úr honum, svo annar og sá þriðji; þeir tróðu sér upp til að anda, komu neðan úr djúpinu og stjökuðu þeim næsta á undan til hliðar, til þess að ná sjálfir í loft. —■ Hörmulegt að sjá hvernig þessi efldu dýr börðust um andrúmsloft- ið. Þetta var náhvelisgildra. Hópur 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.