Úrval - 01.01.1970, Page 33

Úrval - 01.01.1970, Page 33
31 eiga 5 heima í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði og 5 annars staðar á landinu. (Áður en stofnaður var nýr flokkur Björns og Hannibals). Af 9 Alþýðuflokksmönnum eiga 6 heima í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði og 3 annars staðar á landinu. Af 18 Framsóknarmönnum eiga 6 heima í Reykjavík og Kópavogi og 12 annars staðar á landinu. Af 23 Sjálfstæðismönnum eiga 13 heima í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði og 10 annars staðar á landinu. Af 60 alþingismönnum eiga 30 heima í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði og 30 annars staðar á landinu. Á flestum þingum hafa átt sæti: Eysteinn Jónsson á 43 þingum, Em- il Jónsson á 42 þingum, Gísli Guð- mundsson á 37 þingum, Bjarni Benediktsson á 30 þingum, Ingólfur Jónsson á 30 þingum, Páll Þorsteins- son á 30 þingum og Sigurður Bjarnason á 30 þingum. Eru hér aukaþing meðtalin. Elztir af núverandi þingmönnum eru: Sigurvin Einarsson f. 1899 Bjartmar Guðmundsson f. 1900 Emil Jónsson f. 1902 Hannibal Valdimarsson f. 1903 Gísli Guðmundsson f. 1903 Björn Pálsson f. 1905 •k Spurninig á einu spurningaeyðublaði Sameinuðu þjóðanna: „Ef svar yðar við þessari spurningu er „Já“, útskýrið þá, hvers vegna ekki.“ Betty Stones. „Tókst þér að selja honum McTavish gamla legstað?" spurði skozki kirkjugarðsstjórinn ritara sinn. Ritarinn hristi 'höfuðið og svaraði: „Hann var hræddur um, að hann keypti kannske köttinn í sekfcnum." „Nú, einhvem tima hlýtur kallinn þó að deyja!" sagði kirkjugarðs- stjórinn. „Nú, þetta sagði ég lika við hann, en þá svaraði hann bara: „Nú, en ef ég týndist nú á hafi úti?“ Irish Dig. Sjónvarp? Virðið fyrir ykkur svipinn á fólki, seha er að glápa á það? Það líkist svínum, eftir að búið er að skera þau á háls. John Steinbeck. Rithöfundur einn komst eitt sinn svo að orði, að óttinn skilaði manni lengra áleiðis en hugrekkið .... en bara í aðra átt. „Þykir þér gaman að dansa við mig?“ spurði hann. „Já,“ svaraði hún, „þú ert svo léttur á fótum minum.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.