Úrval - 01.01.1970, Síða 46

Úrval - 01.01.1970, Síða 46
inn 28. september árið 1891 dó gamall og vel- þokkaður tollvörður í New York. Lát harft vakti enga athygli. Einstaka blað minntist hans þó með mjög stuttri grein í smáletursdálk- unum, en annars gaf enginn láti hans gaum. Heimsblöðin létu ekki rita minningargreinar um hann. Samt var þessi ókunni, gamli toll- vörður, sem sýslað hafði við skriftir um árabil, einn mesti rithöfundur Bandaríkjanna. Hann hafði ekki ætíð verið staðfastur embættismað- ur, sem rækti sitt starf af dæmafárri stundvísi og heiðarleika. Fæstir hefðu getað greint, að bak við hljóð- láta og virðulega grímu embættis- mannsins leyndist maður, sem eitt sinn hafði verið ungur, svartskeggj- aður ævintýramaður, er siglt hafði fyrir Horn í ofsastormi og sungið í kapp við vindinn, staðið uppi í mastri á skítugum hvalveiðibát og legið í hvítum sandi á Suðurhafsey og horft á innfæddar meyjar dansa trúardansa af kynlegum þokka, löngu áður en þessar Suðurhafseyj- ar urðu paradís ferðamanna. Sízt hefði nokkurn grunað, að þessi heið- virði tollvörður hefði nokkurn tíma orðið að flýja lög og rétt þess lands, sem hann þjónaði nú af samvizku- semi. Auðveldara hefði ef til vill verið að geta sér til, að hann hefði við ritstörf fengizt, enda þótt þrjátíu ár væru liðin síðan hann lét nokkuð frá sér fara á þeim vettvangi og fjörutíu ár væru liðin síðan nokkur maður gaf ritverkum hans gaum. Tollvörðurinn hafði á unga aldri ritað eina mestu og áhrifaríkustu skáldsögu heimsbókmenntanna, en því miður varð það ekki uppgötvað fyrr en allmörgum árum eftir dauða hans. Þá gáfu menn skáldsögu hans 44 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.