Úrval - 01.01.1970, Síða 63

Úrval - 01.01.1970, Síða 63
JÖRUNDUR HUNDADAGAKONUNGUR OG . 61 leikinn getur verið öllum skáldskap ótrúlegri. Hér verður á eftir endursagður emn kafli úr ævisögu Jörundar. Greinir hann frá því, er Jörundur hefur gerzt brezkur njósnari á meg- inlandi Evrópu. Er honum ætlað að fara um Belgíu og Þýzkaland til Póllands og jafnvel allt austur til Rússlands. Skömmu eftir að hinn afdankaði hundadagakonungur steig á land í Ostend, réðst annar þjóðhöfðingi og voldugri yfir suðurlandamæri Belg- íu með 124 þúsund manna lið. Var það Napoleon Bonaparte. Þrem dög- um síðar, hinn 15. júní 1815, sló í bardaga við Waterloo. Jörundur sat uppi í tré einu á vígvellinum og fylgdist þaðan með því sem fram fór. Orrustan við Waterloo hafði varanleg áhrif á örlög heilla þjóða og markaði þann- ig tímamót í sögu Evrópu. Því er ærið fróðlegt að kynnast frásögn sjónarvotts af þessum nafntogaða atburði. (Rétt er að skjóta því hér inn í, að frásögnin er rituð eftir heimildum, sem Jörundur lét eftir sig, enda þótt hún sé aðeins að litlu leyti sögð með beinum orðum hans sjálfs). Áður en sú frásaga hefst er þó skylt að gefa örstutta skýringu á vist Jörundar um borð í Bahama, sem frá er sagt hér að framan, og segja nokkuð frá öðru því, sem á daga hans dreif, frá því að hann yfirgaf ísland nauðugur haustið 1809, unz hann hélt í austurveg sem brezkur njósnari sumarið 1815. Þegar Jörundur kom út til Bret- lands úr íslandsförinni, var honum þegar stefnt fyrir rétt í Lundúnum. Var honum gefið að sök að hafa farið af landi brott án leyfis hlut- aðeigandi yfirvalda, en Jörundur taldist stríðsfangi í Bretlandi, áður en hann hélt út til íslands, enda þótt hann væri þar að mestu leyti frjáls ferða sinna. Jörundur var nú hnepptur í varðhald í Lundúnum og ítrekaðar náðunarbeiðnir vina hans báru þann árangur einan, að hann var um miðjan nóvember fluttur um borð í fangaskipið Ba- hama, sem áður getur. Sat hann þar þann vetur allan og fram til hausts 1810, en þá var honum sleppt í land. Næstu tíu mánuði var Jörundur ennþá fangi að nafninu til, en eftir það hlaut hann fullt frelsi og at- vinnuleyfi í Bretlandi. Réðst hann þá í þjónustu brezka utanríkisráðu- neytisins sem njósnari og fór meðal annars tvær ferðir til Portúgal. Græddist honum nokkuð fé í leið- öngrum þessum, en því sóaði hann öllu í svall og fjárhættuspil, þegar heim kom til Lundúna. Fór svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.