Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 66

Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 66
64 ÚRVAL inn með 24 þús. hermenn frá Ligny til Quatre Bras til liðs við Ney hers- höfðingja, sem þar var fyrir með 40 þús. manna lið. Sameinaður liðs- afli þeirra sótti síðan norður á bóg- inn á eftir herjum Breta, Hollend- inga og Hannoverbúa, sem hörfuðu skipulega undan samkvæmt fyrir- mælum Wellingtons. Síðari hluta dags gerði mikið úr- felli, og dró þá hin slæma ferð á forugum vegunum mjög úr fram- sókn stórskotaliðs Napoleons. Eftir sex daga erfiða göngu frá París og blóðuga bardaga í heilan dag voru hermenn hans og hestar orðn- ir hvíldar þurfi. Alla nóttina hélt áfram að rigna, og varð þeim því ekki hvíldar auðið. Hermenn beggja urðu að láta fyrirberast á blautum ökrunum um nóttina og gátu ekki einu sinni kveikt varð- elda. Daginn eftir, 18 júní, hélt áfram að rigna. Jörundur hafðist við uppi í háu beykitré í útjaðri Sognes- skógar. Með aðstoð sjónaukans hafði hann þaðan góða yfirsýn yfir sléttuna, þar sem herirnir höfðust við. Það var farið að stytta upp öðru hverju og á milli skúranna brauzt sólin í gegnum skýjaþykkn- ið. Reykjarmekkir stigu til himins hér og hvar um sléttuna, þar sem 140 þús. hermenn yljuðu sér við varðeldana og neyttu matar síns — margir hverjir í síðasta sinn í þessu lífi. Vegalengdin á milli herjanna var aðeins ein míla. Franski herinn sást greinilega í hæðardrögum skammt frá veitingahúsi nokkru, er nefnd- ist La Belle Alliance. Herir Breta og bandamanna þeirra, Hollendinga og Þjóðverja, höfðust við á bygg- og hveitiökrum skammt undan, með Soignes-skóg á aðra hönd, en smá- þorpin Mont St. Jean, Merbe Braine og Braine 1‘Alleud á hina. Einnig höfðu þeir útvarðsveitir á tveimur búgörðum í grenndinni; nefnist annar La Haye Sainte, en hinn Hougomont. Á þeim síðarnefnda var kastalabygging forn, umkringd skógi. Hinir andvígu herir höfðu nær því jafnmiklu liði á að skipa hvort fyrir sig. í liði Napoleons voru 68 þús. hermanna, en í liði Welling- tons 72 þúsundir; þar af voru 30 þús. Bretar, en 42 þús. af öðru þjóð- erni. Napoleon gerði ráð fyrir, að Grouchy kæmi sér til aðstoðar síð- ar um daginn með 33 þús. menn, er hann hefði rekið flótta Prússa nægjanlega lengi, og taldi hann víst, að þessi liðsauki myndi hafa úr- slitaáhrif á gang orrustunnar. Með tilliti til þessa fór Napoleon sér að engu óðslega. Einnig var hon- um hagræði að því, að jarðvegur- inn þornaði, svo að stórskotaliðið og riddaraliðið kæmu að sem mest- um notum. Klukkan hálf tólf um morguninn gerðu Frakkar árás á Hougomont búgarðinn, og var þá fyrstu skotum orrustunnar hleypt af. Nú gerðist margt í einni svipan, og veittist Jörundi erfitt að átta sig á rás atburðanna, þar sem hann sat hátt uppi í beykitrénu og rýndi í sjónaukann. Reykjarsvælu frá fall- byssum, rifflum og brennandi bændabýlum lagði yfir vígvöllinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.