Úrval - 01.01.1970, Page 85

Úrval - 01.01.1970, Page 85
ÆVINTÝRAKONAN SEM HEILLAÐI . . . 83 til New York. Hin forna frægð hennar gerði það að verkum, að henni tókst öðru hverju að komast á leiksvið og sýna þar dans sinn. En henni dvaldist ekki lengi í New York. Það var sem eitthvert afl ræki hana stöðugt áfram. Og hún hélt suður á bóginn, allt suður til New Orleans. Þar giftist hún enn á ný og hélt þaðan til Kaliforníu á tímum gullæðisins. Og þar giftist hún enn á ný. Og enn hélt hún áfram þessari trylltu pílagríms- göngu sinni, alla leið til Ástralíu í þetta skiptið. Það var sem eitthvert æði gripi hana þar. Hún lamdi rit- stjóra með svipum og barðist með kjafti og klóm við leikkonur og dansmeyjar. Og árið 1861 var hún svo komin aftur til New York. Þar varð hún nú gripin óskaplegri sárri iðrun. Hún lýsti yfir vanþóknun á fyrra líferni sínu, gerðist trúuð, og á dánarbeði sínu mælti hún þessi orð, 43 ára að aldri: „ . . . nú hefur orðið dásamleg breyting í hjarta mínu. Það, sem ég elskaði fyrrum, hata ég núna.“ Nota skyldi staðtölulegar upplýsingar líkt og druikkinn maður notar ljósastaur .... til stuðnings en ekki til lýsingar. J.E.E. Konan min var að máta kjól, sem hún var nýbúin að kaupa, og labb- aði fram og aftur og vildi, að ég segði mitt álit. Ég virti hana vand- lega fyrir mér og svaraði: „Hann fer þér mjög vel.“ Svo bætti ég við: „Og svo er hann li.ka nógu síður.“ Ég var alveg óviðbúin þeim vonbrigðasvip, sem kom nú á andlit hennar. Hún sneri sér að dóttur okkar og sagði: „Æ, æ, ég verð þá að stytta ihann!" Kenneth R. Hales. Hundar eru mjög likir mönnum. Venjulega er aðeins einn í hópnum að gelta að ein-hverju sérstöku. Hinir eru að gelta að honum. John M. Henry. Það er eitt vandamál bundið því að vera stundvis. Fólk heldur þá, að maður hafi ekkert þýðingarmeira við tímann að gera. General Features Corp. Það er aðeins sá, sem gerir tilraun til þess að framkvæma hið fárán- lega, sem getur leyst af hendi hið ómögulega. Will Henry. Við förum þannig með þennan heim okkar eins og við álitum, að við hefðum „varaheim", líkt og varahjólbarða í farangursgeymslunni. Al Bernstein.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.