Úrval - 01.01.1970, Page 92

Úrval - 01.01.1970, Page 92
90 ÚRVAL að næturlagi varpa leitarljós í turn- unum birtu sinni yfir svæðið. Alls staðar gat að líta spjöld með þess- um aðvörunum: STANZ- BANN- SVÆÐI! Það ber meira á óbreyttum her- mönnum á þessu svæði en héraðs- búum sjálfum. Þar eru fleiri hundar en í sauðfjárræktarhéruðunum í Kákasusfjöllum. Allar töiur hér um hinar ýmsu staðreyndir lífsins eru næsta furðulegar. Þar eru miklu fleiri karlmenn en konur til dæm- is. Og þar eru menn af fjölmörg- um þjóðflokkum, t. d. Rússar, Úkr- aníumenn, Lettar og Eistlendingar. Fólk af fjölmörgum öðrum þjóð- flokkum hefur verið sent til fanga- búðasvæðis þessa ár eftir ár og ára- tug eftir áratug. Það kemur þaðan hvaðanæva að úr Sovétríkjunum. Börn núverandi fanga flytjast svo í héraðið til þess að geta dvalizt einhvers staðar nálægt foreldrum sínum. Feður og eldri bræður margra þeirra, sem nú sitja þar af sér dóma, hafa áður verið fangar þarna og liggja nú grafnir í jörð Mordovíu. Nú átti það fyrir mér að liggja, að leggja minn litla skerf til opin- berra tölfræðilegra upplýsinga um Mordovíu. TIL NÁÐA Frá móttökustöðinni í Potma var ég sendur í fangabúðir nr. 10, stór- eflis þyrpingu timburkumbalda að baki gaddavírsgirðingar. Sg fann koju í einum af yfirfullu skálun- um þar, fékk svo strádýnu, kodda og teppi. f fangabúðaverzluninni fékk ég gatslitnar, svartar buxur, jakka og húfu, skyrtu, stunginn frakka, stígvél og tvenn nærföt, þ. e. a. s. þau vinnuföt, sem gert var ráð fyrir í reglugerðinni. Skömmu eftir var gefið merki um, að gengið skyldi til kvöldverð- ar, og ég elti hina fangana inn í matsalinn. Hann var troðfullur af borðum, sem stóðu mjög þétt sam- an. Þau voru gerð úr óhefluðum plönkum. Beggja vegna þeirra voru bekkir. Matsalurinn var þegar orð- inn troðfullur, og þar var mikill hávaði. Eg tók mér stöðu í matar- biðröð. Mér miðaði hægt áfram að afgreiðsluopinu. Og þar var mér svo loks rétt súpuskál. Þunni vökvinn, sem var í henni, var nefndur. „shchee“, sem þýðir hvítkálssúpa. En réttur þessi var bara skopstæl- ing á þessum þjóðarrétti. Hinn rétt- urinn var vatnskennd kássa, sam- tals um þrjár skeiðar. Það tók að- eins mínútu að kyngja honum. Er tímar liðu, komst ég að því,' að mataræðið var þannig vísinda- lega útreiknað, að með því tækist okkur rétt aðeins að halda lífi. Hinn daglegi matarskammtur var 2400 hitaeiningar, þar með talin 700 grömm af brauði og 50 grömm af kjöti. (Lögregluhundarnir, sem voru á verði, fengu 450 gramma dagskammt af kjöti). Þessi matarskammtur er miklu minni en maður þarfnast, sem stundar erfiðisvinnu. Og svo feng- um við jafnvel ekki allan þann skammt, sem okkur var ætlaður. Þegar komið var með kjötið í eld- húsið til þess að matbúa það, starði maður forviða á það. Það var blátt á lit, og það var í rauninni ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.