Úrval - 01.01.1970, Page 95

Úrval - 01.01.1970, Page 95
VITNISBURÐUR MINN 93 halds fangabúðanna. Þá var nú ekki mikið eftir, en af því urðum við samt að greiða nokkrar rúblur fyrir fangabúninga okkar og þar að auki 13 fyrir mat. (Sem frjáls maður hefði ég eytt 50 rúblum í mat og get samt ekki sagt, að ég' hafi þá heldur gott viðurværi). Það má segja, að mikil kaldhseðni hafi verið fólgin í auglýsingaskilt- um þeim, sem gat að líta víðs veg- ar í fangabúðasvæðinu, en á þeim stóð: SAFNIÐ OG KAUPIÐ BÍL. En samt máttum við. heita heppnir, ef okkur tókst að leggja svo mikið fyrir alla fangabúðavistina, að við ættum fyrir fötum og skóm, þegar okkur var sleppt lausum. Fyrsta mánuðinn var aðeins 48 kapeka (um 50 centa) afgangur af launum mínum, og næsta mánuð varð hann enginn. Það var mér mikil freisting, að leggja ekki niður þessa ofboðslega erfiðu þrælavinnu og láta þá setja mig í einangrunarklefa. En ég hafði tekið þá ákvörðun, að ég' skyldi ekki híma innan gaddavírsgirðingar langtímum saman, jafnvel þótt fangabúðirnar kynnu að reynast þolanlegar. Ég ætlaði mér að reyna að finna einhver ráð til þess að strjúka. Því varð ég að vingast við aðra fanga og læra allt um fanga- búðirnar og rekstur þeirra, þangað til ég þekkti þær alveg niður í kjölinn. Ef til vill tækist mér að finna einhvern, sem vildi gerast félagi minn og hætta á flótta með mér. Einn fanganna, sem ég kynntist einna fyrst, var Anatoly Burov. Það var lágvaxinn, sköllóttur mað- PÁLL THE'ÓDÓRSSON, EÐLISFRÆÐINGUR Páll Thieódórsson er fæddur í Reykjavík 4. júlí 1928. For- eldrar hans eru Theódór Jakobsson og Kristín Pálsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reykjavík 1947 og fyrrihlutaprófi í verk- fræði frá Háskóla íslands 1950. Síðan stundaði hann nám i Kaupmannahafnarháskóla og lauk þaðan magisterprófi i eðl- isfræði 1955. Hann var sérfræð- inigur hjá Atom.enener.gi'kom- missionen við rannsóknarstöð- ina í Risö í Danmörku 1956— 58 og síðan hjá Eðlisfræðistofn- un Háskóla íslands frá stofnun hennar 1958—61. Hann stofnaði ásamt fleirum fyrirtækið Raf- agnatækni og vann þar 1961— 63, en -hóf þá aftur störf fyrir Eðlisfræðistofnun Hl. Pálí er kunnur fyrir útvarpsþætti sína um tækni og visindi og lýsingu á tunglSkotuim Bandaríkja- manna. Kona hans er Svandís Skúladóttir. v._________________!_________j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.