Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 12

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL er á stærð við Delaware- og Rhode Islandfylkin samanlögð. Yfirþjóð- garðsvörðurinn Jack Anderson hef- ur þetta að segja um hættu þessa: ,,Sá dagur kann brátt að koma, að maður, sem ætlar í Gulsteinagarð- inn, verður að hafa sama hátt á og þegar hann ætlar á knattspyrnu- leik, þ. e. hann verður að kaupa aðgöngumiða eða panta aðgöngu- leyfi fyrirfram.“ Einnig gæti farið svo, að almenningur fengi aðeins að skoða garðinn að degi til, en yrði að gista utan hans. Nú þegar er umferðin umhverfis goshverinn „Gamla Trygg“ orðin svipuð og á miðborgarsvæðunum í stórborgum Ameríku. Skemmdir af mannavöldum hafa þegar eyðilagt mörg jarðfræðileg undur hans í slíkum mæli, að það er þegar of seint að ráða bót á .því, svo sem hinn fræga hver Morgundýrðar- lindina. Minjagripasafnarar hafa stöðugt verið að brjóta úr hinum fínlega löguðu börmum hans, sem myndaðir eru af gylltum og græn- um þörungum, svo að hinar fögru tungur barmanna hafa þegar eyði- lagzt. Skemmtiferðamenn kasta peningum, spýtum, vasaklútum og flöskum í hverina og goshverina og stífla þannig fiókið hitaleiðslu- kerfi Móður Náttúru. Á mestu anna- dögum sumarsins skilja skemmti- ferðamenn eftir sig um 60 tonn af föstum úrgangi og alls konar rusli í Gulsteinagarði, þannig að vatns- leiðslu- og skolpræsakerfin fá ekki annað allri notkuninni. Skolpið er að vísu hreinsað í hreinsistöðvum, en nítrat- og fosfatúrgangsefni, sem síast út í Gulsteinavatn, eru þegar farin að hafa óæskileg áhrif á líf fiska í vatninu. Þær veita vatna- jurtum of mikla næringu, þannig að fiskarnir hafa ekki eins mikið súrefni og áður. Gulsteinagarður er því í hættu staddur. Náttúrufræðingurinn Willi- am Dunmire er ómyrkur í máli í þessu efni, er hann segir: ,,Annað- hvort takmörkum við aðgang að garðinum, eða við stofnum hinum jarðfræðilegu dásemdum og hinu fjölbreytta jurta- og dýralífi hans í hættu“. Colter var fyrsti hvíti maðurinn, sem leit Gulsteinasvæðið augum. Colter var fífldjarfur, ungur veiði- maður og stundaði veiðar í vest- ustu landnámshéruðunum. í byrj- un vetrar 1807—1808 fór hann í ferðalag inn á hverasvæðið í Gul- steini. Þegar hann sneri aftur til siðmenningarinnar og fór að segja fólki frá dásemdum Gulsteinsvæð- isins, hélt fólk, að hann væri ekki með öllum mjalla. En svo héldu aðrir veiðimenn og landnámsmenn einnig inn á svæði þetta, auk gull- leitarmanna. Og sögur þeirra voru jafnvel enn furðulegri, er þeir kom- ust lengra inn í þetta undraland. Loks gerðist það á sjöunda áratug aldarinnar, að menn fóru í fyrsta skipulagða leiðangurinn til Gul- steinasvæðisins til þess að ganga úr skugga um, hvort þessar dásemdir væru í rauninni til. Einn slíkra leiðangra var leiðang- ur þeirra Folsoms, Cooks og Peter- sons, sem þeir lögðu af stað í þ. 6. september árið 1869. Þeir höfðu með sér marga áburðarklára. Þetta var mjög erfið ferð. Þeir brutust í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.