Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 85

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 85
HÍNN NÝI SHERLOCK HOLMES 83 WREYFIÍi Sfmi 85522 ára, er dauða hennar bar að hönd- um. Hann komst einnig að því, að hún hafði haft æxli í móðurlífinu. Rannsóknarlögregluþjónn athug- aði síðan spjaldskrá Scotland Yard yfir týnt fólk. Eitt nafnið virtist öðru fremur benda til konu þessar- ar. Þar var um að ræða 49 ára gamla konu, Rachel Dobkin að nafni, sem hafði farið á sjúkrahús í Lundúnum til þess að láta fjar- lægja móðurlífsæxli. Hún hafði svo horfið fyrir 15 mánuðum. Hún hafði verið gift, en þau hjónin voru skil- in að skiptum, og maður hennar, Harry Dobkin að nafni, hafði ein- mitt verið brunavaktmaður nálægt kirkjunni, þar sem leifar hennar höfðu fundizt. MYRKRAVERK Dobkin var geysilega þrekinn og kraftalegur maður. Hann var ólund- arlegur og ósamvinnuþýður. Systir Rachel Dobkin sagði lögreglunni, að Rachel hefði verið að reyna að fá peninga hjá honum og það gæti verið möguleg morðástæða. En samt voru sönnunargögnin gegn honum enn heldur fátækleg. Var hægt að fá úr því skorið á óyggj- andi hátt, að þetta væru raunveru- lega líkamsleifar Rachel Dobkins? Gat dr. Simpson sannað, að hún hefði verið myrt? Mynd var tekin af höfuðkúpunni og hún lögð ofan á mynd af Rac- hel Dobkin í sömu stærð. Allar út- línur höfuðsins féllu alveg ná- kvæmlega saman. Svo hafðist upp á tannlækni frú Dobkins, og hann rannsakaði efri kjáika líksins og tannfyllingar og lýsti yfir því, að þetta væri efri kjálki úr líki Rac- hel Dobkins. En hvernig hafði dauða konunn- ar borið að höndum? Dr. Simpson athugaði líkamsleifarnar enn einu sinni. Hann hélt áfram störfum, þegar aðstoðarfólk hans fór heim af rannsóknarstofunni um kvöldið. Og hann var enn við rannsóknarborð sitt, þegar það kom aftur næsta morgun. Á borðinu voru hin fín- gerðu málbein úr hálsi líksins. Hann leit upp og sagði: „Morð. ÍSg hef fundið brot af málbeininu, og það er blóðblettur á einu horni þess. Konan var kyrkt.“ Harry Dobkin var dreginn fyrir dómstólana, dæmdur sekur og hengdur. Ungur blaðamaður, sem var að segja ritstjóra blaðs síns frá máli þessu, komst svo að orði: „Eg er ný- búinn að sjá Sherlock Holmes rísa upp frá dauðum.“ Margir sérfræð- ingar á sviði sakamála mundu taka undir þessi orð hans. ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.