Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 104

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL stendur eiginlega til með þessu öllu“? Hann svaraði: „Þetta eru skipulagðar aðgerðir til þess að auka álagið á Þjóðvarðliðið, svo að það ráði ekki lengur við neitt. Það er bundið í Columbus og við vöru- flutningaverkfallið í Akron, og við höldum, að þeir hafi bara ekki nógu marga menn til þess að senda hing- að líka“. arstjóri akandi í lögreglubifreiðinni að horninu á Aðalstræti og Nyrðra- Rích Meilander lenti í svipuðum aðstæðum: „Ég fór út á götu:i, seg- ir hann, „og ókunnugur maður gekk þá til mín og sagði: „Heyrðu, góði. Stattu kyrr í sömu sporum"! Hann gekk fast að mér, en hélt sig bak við mig, svo að hann gæti dul- ist. Þar hnipraði hann sig saman á Vatnsstræti. Hann virti fyrir sér ástandið, sem ríkti nú í hjarta bæj- arins, ofstopafulla stúdenta og gang stéttir þaktar glerbrotum. Lög- regluþjónarnir, sem voru í fremstu „víglínunni", urðu fyrir grjóthríð, sem óeirðarseggirnir létu dynja á þeim. „Þú ættir að fá mér hljóð- nemann", sagði hann við ökumann- inn. Og það, sem gerðist núna, hafði mikla breytingu í för með sér og varð til þess að gera málið miklu alvarlegra. Satrom tók nú að „lesa upp óeirðalögin", eins og það er kallað. Fæstir þeir, sem heyra hið algenga orðatiltæki „að lesa upp óeirðalögin", vita í rauninni, hvað slíkt.þýðir. Óeirðalögin eru langur lagabálkur, og þau eru aldrei lesin upp við slíkar aðstæður. Þegar lög- reglumaður eða þjóðvarðliði „les upp óeirðalögin“, eins og það er kallað, segir hann bara: „Þetta er ólögleg samkoma. Þið verðir að dreifa ykkur“! Kjarni þessarar yf- irlýsingar er sá, að samkvæmt lög- um Ohiofylkis hefur samkoman verið úrskurðuð ólögleg og þeiin, sem safnazt hafa saman, hefur þannig verið skipað að dreifa sér tafarlaust. Og þetta átti eftir að endurtaka sig æ ofan í æ næstu þrjá daga. Er hér var komið sögu, hafði slökkvilið bæjarins sent brunabíl á vettvang til þess að slökkva bálið í NyrðraVatnsstræti. Ökumaður brunabílsins leit niður eftir stræt- inu, kom auga á mannfjöldann og ákvað því réttilega að komast nær bálinu með því að aka eftir hliðar- götum. Síðan stöðvaði hann bílinn bak við byggingu eina, svo að lítið bar á. Klukkan 2.55 hafði lögregluliðið lokið við að ryðja öllum mann- fjöldanum burt úr Vatnsstræti og var það næstum orðið mannlaust. Svo sneru lögreglumennirnir aftur í áttina til Aðalstrætis og sáu sér til mikils hugarléttis, að þar var kominn á vettvang hópur lögreglu- þjóna frá lögreglustjóranum í Ra- venna. Liðin mættust við hornið á Aðalstræti og Vatnsstræti og héldu síðan í austurátt og ráku stúdent- ana á undan sér í áttina til háskóla- hverfisins. Að tíu mínútum liðnum höfðu flestir óeirðarseggirnir verið rekn- ir eftir Aðalstræti allt að horninu, bar sem Lincolnstræti sker það, en það er um hálfrar mílu leið. Þetta er horn háskólasvæðisins. Bæjar- lögreglan bjóst þvi við, að lögreglu- lið Kentfylkisháskólasvæðisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.