Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 93

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 93
HVAD GERÐIST I KENT STATE? 91 eimreið Erie- og Lackawannajárn- brautarfélagsins fyrir 17 árum. Hún var aðeins í þriggja feta hæð yfir jörðu, svo að hver sem var gat teygt sig í bjöllustrenginn og hringt henni. Og henni var líka oft hringt þessa löngu helgi til þess að kalla stúdentana saman til ýmiss konar funda. Hún hafði hvellan hljóm, sem virtist gefa til kynna, að eitt- hvað alvarlegt væri á seyði. Það voru alvarleg mistök að hafa klukk- una á stað, þar sem var svo auðvelt að komast að henni, að hver, sem vildi ná hóp saman, gat gengið að henni hvenær sem var. Tim Butz kom til Almenningsins nákvæmlega klukkan tólf. Fyrst voru þarna aðeins nokkrir tugir stúdenta saman komnir. En svo fór þeim að fjölga. Að mestu leyti var um að ræða stúdenta, sem voru á leið í aðra tíma í öðrum bygging- um. Þeim hélt áfram að fjölga smátt og smátt, þar til þeir voru orðnir um 300 talsins. Ungur að- stoðarkennari í sagnfræði, sem hafði nýlega lokið háskólaprófi í þeirri grein, ávarpaði hópinn og lýsti yfir því, að Nixon forseti væri að ráða niðurlögum stjórnarskrár- innar með innrás bandarísks herliðs í Kambodju. Og hann bætti því við, að þeir, sem þarna væru saman komnir, Væru því lausir undan ábyrgð á hverjum þeim verknaði, sem þeir kynnu að fremja í mót- mælaskyni. Á meðan á ávarpi þessu stóð, var annar nýbakaður aðstoð- arkennari að „taka gröf“ með skóflu þar nálægt og liúka undirbúningi þess, að eintak af bandarísku stjórn- arskránni yrði jarðsett þar. Þessi jarðarfararathöfn náði há- marki sínu, þegar hetja úr Vietnam- styrjöldinni gekk að gröfinni, tók upp vindlingakveikjara og byrjaði að brenna herbrottskráningarskír- teini sitt, sem hann bar á sér. Skyndilega langaði Tim Butz til að líkja eftir honum. Og löngunin var svo sterk, að hann fékk ekki ráðið við hana. Hann tók sér stöðu við hlið þessa brottskráða hermanns og hrópaði: „Ég ætla líka að brenna brottskráningarskírteinið mitt!“ Og svo gerði hann það. Er hér var komið, var sá orðróm- ur komin ná kreik, að svörtu stúd- entarnir ætluðu að halda þýðingar- mikinn mótmælafund á framhluta háskólasvæðisins klukkan þrjú síð- degis. „Það gekk orðrómur um, að eitthvað stórkostlegt væri í undir- búningi," segir Tim. „Sumir sögðu, að negrarnir ætluðu að taka skrif- stofubygginguna, þar sem yfirstjórn skólans hefur aðsetur sitt.“ En Tim Butz og hinir vissu ekki, að leiðtogar „Svartra sameinaðra stúdenta“ höfðu þegar ákveðið, að þeir æt+u ekki að taka þátt í nein- um ofbeldisaðgerðum við Kentfylk- isháskólann þessa helgi. Rudy Per- ry, sem er meðlimur samtaka þess- ara, hefur þetta að segja um ákvörð- un þessa: „Þegar Nixon skýrði frá stríðinu í Kambodíu á fimmtudaes- kvöldið. þá veðjuðum við um það, hvaða sveit Þióðvarðliðsins kæmi fvrst til háskólans, hvort hún yrði frá berstöð Þjóðvarðliðsins í Akron eða Ravenna. Og við ákváðum þá. að eneinn svertingi ætti að láta sjá sig, ef einhver átök hæfust. Enear „systur" máttu þá heldur láta sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.