Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 94

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL sig neins staðar á háskólasvæðinu. Við útnefndum nokkra meðlimi, sem við bárum mikið traust til, til þess að sjá um, að þessum reglum yrði fylgt. Áttu þeir ekki að vera í hópum, heldur aðeins einn eða tveir á hverjum stað. Við vitum það ofur vel, að þegar hvítur maður hefur byssu í hendi og hann sér svartan mann, verður hann órólegur og spenntur. Hann finnur til löngunar til þess að skjóta . . . og það eru þeir svörtu, sem verða fyrir skot- unum.“ Svertingjar við Kentfylkisháskól- ann höfðu þá nýlega borið fram ásakanir á hendur háskólanum og yfirvöldum hans um ýmislegt mis- rétti hvítra og svartra nemenda við skólann. Og flestir ,sem fylgdust með bróun mála við skólann, álitu, að þeir mundu standa að hvers kyns mótmælum og átökum, sem kynnu að verða við skólann þessa helgi. En negrarnir áttu ekki neinn þátt í þessum átökum. Næstu daga voru teknar myndir af mótmælahópun- um svo að hundruðum skipti. Og þar getur varla að líta svart andlit. Þar að auki minnast flestir áhorf- endur þess, að það var við jarðar- fararathöfnina, sem hvítir stúdent- ar einir tóku þátt í, að þeir heyrðu þessari ógnvænlegu fyrirskipun hvíslað manna á meðal: „Götuátök niðri í bæ í kvöld!“ YFINGAR MILLI „HÁSKÓLA- NYLENDUNNAR" OG BÆJARBÚA Bærinn Kent er nálægt miðju Portagehrepps í norðausturhluta Ohiofylkis. Árið 1910 samþykkti löggjafarþing fylkisins lög um stofnun tveggja ára háskóla í norð- austurhluta fylkisins. Átti hann að rísa í einhverjum bæ í norðaustur- hlutanum. Nefndin, sem sjá átti um staðarval, fór um Kent á leið sinni til bæjarins Ravenna, sem var þar í nágrenninu og hún hafði einna helzt augastað á. En framtakssam- ur bæjarbúi í Kent fékk nefndina til þess að staldra við á búgarði ein- um í útjaðri bæjarins til þess að fá sér svolitla hressingu, steikta kjúkl- inga, fisk úr nálægu vatni ásamt eplamiði og sterkari veigum. Og nefndin hugsaði ekki framar um Ravenna sem væntanlegan skóla- stað. Kent varð þess í stað fyrir val- inu. Allt frá byrjun var það augljóst, að þessi litli skóli mundi dafna. Ár- ið 1915 var hann gerður að fjögurra vetra skóla, og þá voru nemend- urnir orðnir 625 talsins. Árið 1928 var hann orðinn fullgildur hugvís- indaháskóli, og voru nemendur þá orðnir 5717 talsins. Og árið 1935 var hann gerður að Ohiofylkisháskóla, sem hlaut nafnið Kentfylkisháskól- inn. Á þessu þróunarskeiði virtist sem skólinn hefði aðeins við tvö vanda- mál að glíma. Annað snerti knatt- spyrnuliðið. Það virtist erfitt að mynda þar lið, sem hefði góða sig- urmöguleika. Og hitt vandamálið snerti bílastæði. Það var sífellt erfiðara að útvega bílastæði handa sívaxandi fjölda bíla, sem leggja þurfti á háskólasvæðinu og í næsta nágrenni þess. Og það virtist ætla að verða ógerlegt að leysa þessi vandamál. Keppinautarnir léku sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.