Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 53

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 53
MEGINLÖNDIN ERU Á REKl 51 Alparnir í Evrópu. Hinum megin á hnettinum st'efndu Ameríkurnar, Asía og Ástralía hver á aðra yfir hið risavaxna Kyrrahaf. Setlög hafsbotnanna hlóðust þannig upp við strendurnar og mynduðu þann- ig Andesfjöll Suður-Ameríku, fjall- garðana miklu í vesturhluta Norð- ur-Ameríku og eyjaklasana Aleut- eyjar. Japanseyjar og aðra eyja- klasa í vesturhluta Kyrrahafsins. HVAÐ BER FRAMTÍÐIN í SKAUTI SÍNU? Jarðfræðingar eru enn að reyna að mynda sér skoðun á því, hversu oft höfin hafa opnazt og lokazt, hversu oft meginlöndin hafa rekizt á, klofnað í sundur og runnið sam- an að nýju. En þeir eru öruggari, þegar þeir velta vöngum yfir fram- tíðarskipan í þessum efnum. Þeir gera ráð fyrir því, að jarðskorpu- bútarnir haldi áfram í núverandi stefnum og spá því þess vegna, að Atlantshafið muni halda áfram að breikka, en Kyrrahafið að dragast saman. Þeir gera ráð fyrir því, að Afríka muni rekast aftur á Evrópu, og því virðist Miðjarðarhafið vera dæmt til þeirra örlaga að verða lít- ið annað en stór andapollur. Hi- malajafjöllin munu hækka og stækka. Og Indland verður þreytt á því að grafa sig inn undir megin- land Asíu og mun byrja að mjak- ast í austurátt. Ástralía þýtur áfram í norðurátt um tvo þumlunga á ári hverju, og mun hún því fara fram hjá Asíu. Norður- og Suður-Ameríka munu enn halda áfram að stefna í vestur- átt, en þær munu skilja að skipt- um, er Panama og Mið-Ameríka halda til norðurs. Lægri-Kaliforníu- skagi og lengja af Kaliforníuströnd fyrir vestan San Adreas-jarðsprung- una, sem hvíla á öðrum jarðskorpu- bút en norður-ameríska meginland- ið, munu rifna frá meginlandi Ame- ríku og leggja af stað í norðvestur. En íbúar Los Angeles þurfa ekki að flýta sér að setja niður í ferða- föskur sínar. Það mun taka borgina 10 milljón ár í viðbót að ,,sigla“ fram hjá San Francisco og 50 millj- ón ár til viðbótar, áður en hún rennur ofan í rennuna við Aleut- eyjar. ☆ Við mæðgurnar höfðum eytt öllum morgninum í að æða úr einni verzl- un i aðra án þess að finna iþað, sem við vorum að leita að. Mig verkjaði í fæturna, taugarnar voru alveg í uppnámi, og ég var orðin sárgröm. Ég sagði við dóttur mína með vandlætingu í röddinni, þegar við fórum út úr síðustu -verzluninni: „Tókstu eftir andstyggilega augnaráðinu, sem afgreiðslumaðurinn sendi mér?“ „Hann sendi þér það ekki, mamma," svaraði dóttir mín. „Þú varst með það, þegar þú fórst þangað inn.‘. Muriel Millwood.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.