Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 44

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL er fyrsti dýragárðurinn, sem hýsir stóran górillufjölskylduhóp, sem býr saman á svipaðan hátt og í frum- skógi og eignast afkvæmi í næst- um eins ríkum mæli og dveldi hann í faðmi Móður Náttúru. Allt bendir nú til þess, að þessir konunglegu borgarapar eigi góða framtíð í vændum. I beztu dýra- görðunum búa þeir á rúmgóðu svæði. Þar geta þeir leitað skjóls eða haldið sig utan dyra að vild. Og líkist þetta umhverfi þeirra mjög hinu eðlilega umhverfi þeirra í skógunum. Þar eru górilluaparn- ir meðhöndlaðir eins og „stjörnur" og það með réttu, því að þeir gegna líka mikilvægu hlutverki í þágu dýraverndunar eins og aðrar „stór- stjörnur“ dýragarðanna. Bill Con- way, framkvæmdastjóri Dýrafræði- félags New York, hefur þetta að segja um það mál: „Með því að töfra borgarbúana vekja dýrin í dýragörðunum fremur áhuga þeirra en nokkuð annað á örlögum villidýra jarðarinnar og vekja hjá þeim ákafa þörf, heita ósk um, að mönnunum megi takast að bjarga að minnsta kosti dálitlum hópi villidýranna, áður en það er um seinan . . . fyrir þau og fyrir okk- ur.“ ☆ Hún hafði .milljóndollaravöxt — en svo kom verðbólgan ... Sál min er i algerri uppreisn, sem rekja má beint til megrunarfæðisins. Samuel Hoffenstein. Þriðjungur jþjóðarinnar er nú vannærður, illa hýstur og illa klœddur — Sko, útilegutimabilið er byrjað enn einu sinni. 25 trúnaðarmenn verkalýðsfélags í verksmiðju einni I Stevenage í Hertrordshire í Engalndi lögðu nýlega niður vinnu og héldu iheim til þess að horfa á sjónvarpsþátt um aukna framleiðslu og bætt samskipti atvinnuveitenda og vinnuþega, eftir að verksmiðjueigendurnir höfðu neitað iþeim um leyfi til þess að 'horfa á sjónvarpsþáttinn í matsal verk- smiðjunnar. Þegar franskur skatteftirlitsmaður gebk inn í verzlun eina i Lyons, greip kaupmaðurinn hann, batt hendur hans og fætur og einnig fyrir augu honum, kastaði honum siðan upp í vörubíl og ók honum út fyrir borgina. Þar skildi hann hann svo eftir, en tók fyrst skóna hans og veskið. Washington News.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.