Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 103

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 103
HVAÐ GERÐIST I KENT STATE? 101 bregða á leik. Sko, menn voru í þannig skapi“. „ÞaS var alls ekki þannig“, segir unga stúlkan, sem með honum var. „Þetta var allt skipulagt utan frá .... sko, af mönnum utan skól- ans“. Eddie Kaufman laganemi, sem stendur straum af námi sínu með því að vinna stundum sem barþjónn og dyravörður í „J.B.-vínstúkunni“, er á sama máli og þessi stúlka. Eddie er 23 ára gamall, og hann talar með sannfæringu þess manns, sem er vanur að gefa góðan gaum að því, sem fram fer í kringum hann. Það virðist ekki sem mikið geti farið fram hjá Eddie. „Þegar maður er búinn að vinna sem bar- þjónn um tíma, þá er eins og maður finni það á sér, hvað er á seyði hverju sinni“, segir hann. „Maður finnur það, þegar lýðurinn hefur eitthvað illt í huga. Og þetta föstu- dagskvöld vissi ég, að það hlytu að verða einhver vandræði þá um kvöldið og nóttina11. Til allrar hamingju voru þó nokkrir áreiðanlegir sjónarvottar viðstaddir óeirðirnar þetta föstu- dagskvöld. Og það er mark tak- andi á framburði þeirra. Það var ýmislegt, sem þeir tóku eftir í þessu sambandi. Háskólastúdentarnir Rich Meilander, Alan Frank og Ken Tennant höfðu alizt upp í Kent og gengið bar saman í barna- og gagn- fræðaskóla, en stunduðu nú allir nám við Kentfylkisháskólann. Rich var tvítugur og lagði stund á sálarfræði sem aðalgrein. Hann á- leit sig vera frjálslyndan í skoðun- um. Alan er sonur Glenns Franks, eins af beztu prófessorum háskól- ans. Hann er 19 ára að aldri og mjög myndarlegur. Ken Tennant er indæll piltur, aðeins 18 ára að aldri, málgefinn og á auðvelt með að koma orðum að því, sem hann vill segja. Þegar bálið var kveikt úti á miðju Nyrðra-Vatnsstræti, gengu þeir Ken og Alan að því og reyndu að slökkva það. Aðrir reyndu þá að hindra þá í að gera það, en þeir létu sig ekki. Ken hefur þetta að segja um atburð þennan: „Það var bærinn minn, sem þeir voru að reyna að kveikja í. Ég va'rð reiður. Við Alan slökktum bálið algerlega. Og þegar hinir byrjuðu að æpa á nýjan leik, spurði Alan þá: „Hvers vegna eruð þið að þessu“? Og þeir svöruðu bara: „Að gamni okkar“. Ein stelpan svaraði: „Það er að hefjast bylting í þessu landi, og maður verður, sko, að vera með, þegar hún byrjar“. Sumir strákarn- ir voru nú teknir að þrengja að okkur á nýjan leik, og ég sá, að á- flog voru á næsta leiti. En einmitt þegar þau voru í þann veginn að hefjast, færði hópurinn sig til. Og brátt heyrðum við, að rúður voru brotnar. Hinar raunverulegu óeirð- ír voru byrjaðar". hækjum. Þegar ég leit niður, sá ég, að hann var með „Molotovhana- stél“ (heimatilbúna handsprengju) í hendinni og var í þann veginn að kasta henni yfir öxl mér. É'g færði mig því til. Um þetta leyti kom Satrom bæj- Þá gekk annar ókunnugur maður til mín og spurði: „Heyrðu, hvað er klukkan"? Ég spurði: „Hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.