Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 62

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 62
60 Hraðasti spretthlauparinn í ríki náttúrunnar isavaxin sólin, eldrauð sem blóð, var að setj- ast handan ávalra Ngonghæðanna í Ke- nya í Austur-Afríku. í hávöxnu, þurru grasinu hnipraði sig stórt villidýr, er líktist helzt hlébarða, enda ná- skylt honum. Þetta var „cheetahn“. Sérhver vöðvi hennar var spenntur til hins ýtrasta. Hún virti fyrir sér Thomsonsgasellu í fjarska. Síðan tók hún að læðast áfram. Hreyf- ingar hennar voru svo agaðar og undursamlega liprar og mjúklegar, að það var líkt og verið væri að hella sýrópi úr krukku. Cheetahn nálgaðist gaselluna hægt og ósköp varlega, án þess að hún yrði hennar vör. Svo þegar hún átti aðeins eftir 100 metra ófarna, gerði hún leifturárás. Stökkið, sem hún tók undir sig, var slíkt, að það var sem gullnu flugskeyti hefði verið skotið á loft á sléttunni, þar sem rökkrið var nú sem óðast að verða að myrkri. Cheetahn kom gasellunni algerlega á óvart. Hún kom þjótandi að henni sem leift- ur. Gasellan tók á rás og hljóp í sífelldum krókum til þess að reyna að hrista cheethn af sér. Gasellan er ekki svifasein. Hún getur náð 45 mílna hraða á klukkustund, sem nægir til þess að komast undan hlébörðum og ljónum, hversu ná- lægt sem þau eru, en samt ekki undan „cheetuhnni“. Gasellan hafði ekki roð við henni. Þetta gat ekki farið nema á einn veg. Og enda- lokin komu skjótt. Cheetahn stökk á gaselluna og réð niðurlögum hennar á skammri stundu. Það þyrlaðist upp rautt rykský við átökin. Cheetahn er fótfráasta villta dýr- ið á jörðinni. Það tekur hana að- eins tvær sekúndur að ná 45 mílna hraða, ef hún er búin að hnipra sig saman, tilbúin að þjóta af stað. Og eftir 1—2 sekúndur í viðbót hefur hún náð enn meiri hraða og geys- ist þá áfram á ótrúlegri ferð, þ. e. rúmri mílu á hverri mínútu. Hún notar langa og svera rófuna til þess að halda betur jafnvæginu í skörp- um beygjum og sveiflar henni þá til eins og fiskur sporði. Dýrafræð- ingar álíta, að dýr þetta geti náð allt að 70 mílna hraða á klukku- stund! Cheetahn er um 120 pund á þyngd. (Það má segja, að hún sé í léttþungavigt miðað við mörg skyld dýr af kattaættinni). Öll líkams- bygging hennar miðast við, að hún geti náð sem mestum hraða. Hún er leggjalöng og grönn. Hún hefur sterka vöðva, en mjög litia fitu. Hún er yfir 7 fet á lengd frá trýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.