Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 80

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 80
78 URVAL ----------------------------N Hunn er Sherlock Holmes 20. aldar. Ilann er eklci lög- reglumaðiir eins og Holmes var, heldur geysisn jall sérfræðingur í réttar- læknisfræði. Eftir JAMES STEWART GORDON Úrdráttur úr CLIPPER Hinn nýi Sherlock Holmes v___________y rú Durand-Deacon * * * * •V Ni/'']/ vp vy- '!n A< VInVIn /*\ er ekki lengur til. Ég eyddi henni með sýru,“ sagði litli maðurinn við yfirlögregluþjón- inn frá Scotland Yard- rannsóknarlögreglunni og glotti við. „En hvernig getið þér sannað morð, ef það er ekki um neitt lík að ræða?“ John Haigh hafði talið frú Dur- and-Deacon, sem var rík ekkja, á að koma til geymsluherbergis eins í Crawley í ‘ Englandi, sem hann hafði á leigu. Þar skaut hann hana í hnakkann og rændi öllu fémætu, sem hún hafði meðferðis. Svo setti hann hana ofan í stáltunnu, sem var full af brennisteinssýru. Og þegar líkið hafði leystst upp að nokkrum tíma liðnum, velti hann tunnunni á hliðina úti í húsagarðinum og fylgdist með því, meðan leifar frú Durand-Deacon sigu niður í mölina. En það var rangt af honum að álíta, að lögreglan þyrfti á líki að halda til þess að draga hann fyrir dómstólana. Skömmu eftir játningu Haighs var dr. Keith Simpson frá Lundúnaháskóla að skoða morð- staðinn, en hann hefur síðar orðið helzti sérfræðingur í heimi í réttar- læknisfræði. Hann potaði oddinum á regnhlífinni sinni á ýmsa staði að venju. Skyndilega beygði hann sig niður, tók upp tvær örlitlar stein- völur, sem höfðu marga fleti, og rannsakaði þær nákvæmlega með stækkunargleri. „Gallsteinar úr manneskju,“ sagði hann. „Rannsak- ið staðinn mjög nákvæmlega.“ Svo fann lögreglan þar einnig agnir úr rauðu veski og gervitönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.