Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 31

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 31
IiVERJAR ERU ORSAKIR SKERTRA . . . 29 að læra það, sem það heyrir, eða það, sem það sér? ,,Þess konar prófun getur líklega hjálpað til þess að komast að því, hvaða námsaðstæður hæfa bezt hverju barni og munu því veita beztan árangur“, segir dr. Ozer. „Ef það getur gert góðan greinarmun á hljóðum, en því gengur aftur á móti illa við ýmislegt, sem grund- vallast á sjónskynjun, mun það eiga auðveldara með að læra að lesa í bekk, þar sem kennt er eftir hljóð- aðferð, því að hæfileikar þess eru mestir á því sviði.“ Hann leggur áherzlu á, að það sé ekki takmark- ið að gera börnin að lestrar- og skriftarvélum, heldur að skapa þeim aðstæður, sem munu auka náms- getu þeirra. ÞAÐ, SEM FORELDRAR GETA GERT Viðleitnin til þess að finna sem allra fyrst skynjunargalla og hindr- anir hjá börnum eflist stöðugt og verður árangursríkari, eftir því sem fleira fólk gerir sér grein fyrir mikilvægi áranna á undan fyrsta skólaárinu, hvað nám snertir. í sumum skólum er nú námsgeta allra barna prófuð, áður en þau byrja í smábarnaskóla eða jafnvel í leik- skóla. Fyrir fylkisþingi Massachu- setfsfylkis liggur nú lagafrumvarp um stofnun skipulagðs kerfis til þess að finna börn, sem eiga í vændum mikla námsörðugleika vegna skynjunargalla, og hjálpa þeim, þ. e. fvrst og fremst þau, sem líkleg eru til að verða haldin heyrn- argölium (vegna þess að þau fædd- ust fyrir tímann eða mæðurnar fengu rauða hunda á fyrsta skeiði meðgöngutímans eða af öðrum ástæðum). Kveður lagafrumvarp þetta svo á um, að öll slík börn skuli skoðuð og prófuð ókeypis af mjög færum sérfræðingum í meiri háttar lækningamiðstöð og slíkar prófanir skuli síðan endur- taka með þriggja mánaða millibili, þangað til barnið nær tveggja ára aldri. Ríkisstjórnin hefur eflt þessa hreyfingu með því að veita 1 millj- ón dollara styrk í september árið 1968 til þess að hrinda í framkvæmd víðtækri áætlun um skoðun og með- höndlun fatlaðra barna, allt frá fæð- ingu til átta eða níu ára aldurs. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 75—100 slíkum kynningarmið- stöðvum, sem setja á á laggirnar á þriggja ára tímabili víðs vegar um land. En fæstar þessara áætlana hafa verið framkvæmdar ennþá, og þess vegna er því þannig farið í flest- um héruðum, að aðalábyrgðin á því, hvort tekst að finna skynjunargalla snemma á fvrsta æviskeiði barns- ins, hvílir á ykkur foreldrunum. Ef vafi leikur á slíku, verðið þið að krefjast þess, að barnið verði próf- að sérstaklega og meðhöndlun hefj- ist hið allra fyrsta. Sérfræðingar mæla eindregið með eftirtöldum atriðum: Skoðun nokkrum mánuðum eftir fæðingu til bess að leita að og finna alvarlega skerta heyrn og augn- galla, sem kynnu að gera það nauð- synlegt, að barnið yrði skorið upp sem fyrst. Mjög ýtarlegri skoðun og reglu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.