Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 39

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 39
5 > > 3G Górilluapinn er mesti meinleysingi Úrdráttur úr FRONTIERS Eftir ALLEN RANKIN Þeir reiðast jafnvel oft og tíðum ekki, fjólt einhverjir rgðjist inn ú yfirráðasvæði þeirra, heldur taka því með rósemi og skapgæðum .. . " ,, ófreskjan í hryllings- sögum og martröðum, þungbrýnn morðingi, sem er álitinn hafa yndi af því að ræna lostfögrum, ungum konum eða tæta frumskógakönnuði sundur lim fyrir lim. Þetta eru hinar æsilegu sögu- sagnir um górilluapann, hinn stærsta hinna miklu mannapa, nán- asta ættingja okkar í dýraríkinu. Dýrafræðingar nútímans segja samt, að þetta sé fjarri öllum raun- veruleika, en þeir hafa loks kom- izt að sannleikanum um górilluap- ann síðasta áratuginn. Undir þess- ari loðnu heljarbringu slær blítt og ástúðlegt hjarta. Þrátt fyrir þennan illskusvip og grimmdarlegar víg- tennurnar eru þeir blíðir í eðli sínu. Engar skepnur eru blíðari og frið- samari en górilluaparnir, þegar þeir fá að-lifa í friði í sínu eðlilega um- hverfi í regnskógum Mið-Afríku. Þeir halda sig allt að 30 í hóp og taka lífinu létt. Þeir eyða dögunum í að troða sig út af ungum jurtum og rótum, fá sér langa lúra og njóta lífsins. Þeir reiðast jafnvel oft og tíðum ekki, þótt einhverjir ryðjist inn á yfirráðasvæði þeirra, heldur taka því með ró og skapgæðum. GÓÐAR UMGENGNISVENJUR Hugdjörf vísindakona, Dian Foss- ey að nafni, sneri aftur heim í fyrra heil á húfi eftir að hafa lifað í þrjú ár meðal villtra górilluapa í Mið- Afríku. Hún skýrði frá því, að hún hefði fylgzt náið með þessum loðnu gestgjöfum sínum í samtals 2000 klukkustundir og hefði oft verið svo nálægt þeim, að hún hefði get- að snert þá, en samt hefðu þeir örsjaldan „sýnt nokkur merki um árásar- eða ofbeldishneigð“. Eitt sinn réðust þó fimm fullvaxnir og risastórir karlapar að henni sam- tímis. Hún var ein síns liðs. En þegar foringinn átti aðeins eftir þrjú fet, teygði hún út handlegg- ina og hrópaði: ,,Whóa!“ Árásar- seggirnir urðu alveg furðu lostnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.