Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 58

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL Ég nefni sjálfsmorð sem dæmi um slíkt. Skýrslur Bandarísku heil- brigðisþjónustunnar sýna, að sjálfs- morð eru miklu fátíðari meðal kvenna en karla. Þær eru jafnvel ekki alveg hálfdrættingar á við þá í þeim efnum. Já, en hvers vegna eru aðeins 7% af starfandi læknum okkar konur, 3% af lögfræðingun- um og 1% af öldungadeildarþing- mönnunum? Gæti verið um mis- munandi greindarvísitölu að ræða hjá kynjunum? Nei. Allar stað- reyndir, sem safnað hefur verið í þeim efnum, bera það með sér, að greindarvísitala kvenna er mjög svipuð greindarvísitölu karla í öll- um tegundum hinna stöðluðu greindarprófa. Fáar þeirra kvenna, sem snjallar eru, hafa reynt að þroska sína sér- stöku hæfileika, einungis vegna þess að það hefur verið svo lítil eftir- spurn eftir snjöllum konum hér í landi. Hinar tiltölulega fáu, sem hafa haft fyrir því að þroska sína sérstöku hæfileika, hafa oft rekið sig á, að þjóðfélagið álítur þær vera einhveriar furðuskepnur. Karlmenn hafa oft sagt við mig: ,,Þér lítið vissulega ekki út eins og vísinda- kona.“ Ég veit nákvæmlega, við hvað þeir eiga. Og ég þakka þeim innilega fyrir þessa yfirlýsingu. Hugmynd þeirra um vísindakonu er flatbrjósta kvenpersóna með hrossa- andlit og ilsig, kona, sem hefur göfgað ófullnægt kynhungur sitt upp í æðra veldi með því að fást á ástríðufullan hátt við vísindaleg efni innilokuð í rannsóknarstofu. Slíkir ákveðnir persónugervingar eru alveg fastgreyptir inn í vitund fólks í þjóðfélagi okkar, og þetta viðhorf verður til þess að draga al- veg móðinn úr snjöllum stúlkum allt frá byrjun. En samt sendir þjóðfélag okkar fleiri stúlkur í mennta- og háskóla en nokkurt annað þjóðfélag í víðri veröld. Og þar af leiðandi er hér um fjöl- mennt varalið kvenna að ræða, sem eru mjög vel á sig komnar bæði líkamlega og vitsmunalega, en hafa mjög fá tækifæri til þess að vinna að lausn þjóðfélagslegra vanda- mála í þjóðfélagi, sem hefur mikla þörf fyrir alla þá þjálfuðu og hæfu heila, sem það getur not- fært sér. Ekkert þjóðfélag er svo ríkt, að það hafi efni á að kasta á glæ hæfi- leikum gáfaðrar menntakonu. Við getum ekki haldið áfram að ganga fram hjá konum þeim, sem hlotið hafa dýra menntun og þjálfun, en misnota svo aftur á móti með hirðu- leysislegri þrælkun karimenn, sem hlotið hafa hina sömu dýru mennt- un og þjálfun. Við verðum að not- færa okkur hæfileika þessara kvenna í ríkara mæli en hingað til. Hinn tiltölulega litli eðlislægi við- námsþróttur karlmanna gegn streituálagi lífsins er ekkert leynd- armál. Við verðum því að hætta að stofna lífi karlmannanna sífellt í hættu í eins ríkum mæli o<? hing- að til með því að létta hluta af byrði þjóðfélagsstjórnunarinnar af herðum hans. Karlmenn þarfnast verndar, og konur hafa vanrækt að veita þeim hana með því að láta undir höfuð leggjast að axla sinn hluta byrðanna. Það er ekki hægt að skipa fólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.