Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 92

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL mundu fylgja í kjölfarið, fyrst þetta tákn hafði verið brennt. Ég held, að við í flugvélinni höfum öll gert okkur grein fyrir þessu. Og þegar við virtum fyrir okkur þetta brenn- andi timburhús, gerðum við okkur grein fyrir því, að andrúmsloftið í háskólanum okkar var gerbreytt. Hann var nú annar staður en hann hafði verið áður. En við vildum ekki hugsa nánar um eðli og afleið- ingar þessara breytinga. Við flug- um til flugvallarins án þess að segja orð.“ GRÖF HANDA STJÓRNARSKRÁNNI Við verðum að öðlast skilning á hinni nýju stúdentamanngerð til þess að geta skilið, hvað gerðist raunverulega í Kentfylkisháskólan- um (sem telur nú 21.000 stúdenta) dagana 1.—4. maí. Enginn gæti ver- ið dæmigerðari fyrir þessa mann- gerð en aðlaðandi, skeggjaður, ung- ur maður með sítt hár og blíðlegan svip, Tim Butz að nafni. Tim hafði gengið í flugherinn, strax eftir að hann lauk gagnfræða- prófi, og hann hafði getið sér góðan orðstír í styrjöldinni í Vietnam. Svo hóf hann nám við Boisefylkisháskól- ann í Idahofylki, eftir að hann sneri aftur heim til Bandaríkjanna. Síð- an skipti hann um háskóla og hóf nám við Kentfylkisháskólann. Þá var hann þegar orðinn sannfærður um afstöðu sína til styrjalda. „É'g er andsnúinn ofbeldi,“ segir hann. „I fyrravor horfði ég á strákana, þegar þeir voru að æfa í Liðsfor- ingjaþjálfunarstöð Varaliðsins hér í skólanum. Og ég virti þá fyrir að vilja gegna herþjónustu eins og ég hafði sjálfur gert. En þegar ég sá þá við heræfingarnar á Almenn- ingnum og fylgdist með þessum bjánalegu heræfingum, þá fannst mér sem allur heimurinn væri orð- inn einn allsherjar vitlausraspítali. Hvað kemur háskólamenntun hern- aðaryfirvöldunum eiginlega við? Hvaða samleið eiga herþjálfun og háskolamenntun? Það hefði aldrei átt að leyfa rekstur þessarar þjálf- unarstöðvar hér við háskólann. Og ég var mjög fylgjandi því, að starf- rækslu hennar yrði hætt.“ Á föstudagsmorgni las Tim Butz það í dagblaði, að Nixon forseti hefði skipað bandarísku herliði að halda inn í Kambodju. Þetta var um 36 klukkustundum fyrir hinn örlagaríka húsbruna næsta laugar- dagskvöld, íkveikju og bruna þeirr- ar byggingar, sem Tim hafði slíka andúð á. Á leiðinni í skólann sá hann, að mótmælendur höfðu þeg- ar málað þessi mótmælavígorð á gangstéttarhellurnar: BANDARÍK- IN BURT ÚR KAMBODJU. Þessi vígorð gat að líta víðs vegar um bæinn. Höfðu þau öll verið máluð þá um nóttina. Seinna réttu stúd- entarnir honum flugrit, þar sem auglýstur var mótmælafundur á Al- menningnum á hádegi og átti þá að taka þar gröf fyrir bandarísku stjórnarskrána og grafa hana þar með viðhöfn. Klukkan 11.45 var byrjað að hringja risastóru háskólaklukkunni, hinni svokölluðu ,,sigurklukku“, sem hangir í lágu múrsteinshúsi við austurenda Almenningsins. Klukka þessi hafði verið tekin úr gamalli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.