Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 82

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 82
80 þjónninn frá rannsóknarlogregl- unni, sem sjá átti um rannsókn málsins. „Maðurinn er allur saman reyrður eins og kjúklingur, sem á að fara að stinga í ofninn.“ „Ef þér skoðið snærin og hnút- ana betur,“ svaraði Simpson, „sjáið þér, að snærunum hefur öllum ver- ið vafið utan um líkamann og að ailir hnútar eru bundnir þannig, að þeir snúa upp á við. Þetta merkir, að maðurinn hefur að öllum líkind- um bundið þá sjálfur og hert að með eigin höndum og tönnum.“ Simpson lýsti með vasaljósi sínu upp í munn dána mannsins. „Það er jafnvel mjór snærisþáttur fastur í skoru á milli tveggja framtann- anna.“ Við lögreglurannsóknina kom það í ljós, að maðurinn hafði í raun- inni framið sjálfsmorð. Hann vissi vel, að hann var mesti sundgarpur, og því hafði hann reyrt böndum um sig, áður en hann kastaði sér út- byrðis af skipinu, sem hann vann á. HANN HEFUR ALLTAF REYNZT HAFA RÉTT FYRIR SÉR Keith Simpson fæddist í Sussex árið 1907. Hann hóf nám við lækna- deild Guyssjúkrahússins árið 1924 og yfirgaf aldrei læknadeildina upp frá því. Hann var stórsnjall náms- rpaður og vann fjölda verðlauna. Hann fékk kennslustarf við iækna- deildina árið 1931 og tók að fram- kvæma líkskoðanir og krufningar fyrir lögregluna, og hefur hann nú framkvæmt 100.000 líkskoðanir. Snemma á starfsferli sínum lenti Simpson é öndverðum meiði við ÚRVAL þekktan sérfræðing í „John Barley- corn morðmálinu". Veitingakona ein, sem átti bjór- stofu í Portsmouth, fannst myrt. Málið var óupplýst í nokkrar vik- ur. En þá gerðist það, að glæpa- maður einn, Harold Loughans að nafni, sem hafði mörgum sinnum verið dæmdur fyrir afbrot og tek- inn var fastur rétt einu sinni, en alls ekki vegna þessa morðmáls, lýsti yfir því, að hann hefði drepið veitingakonuna í John Barleycorn- bjórstofunni. Hann sagðist hafa verið að brjótast þar inn og hún hefði orðið hans vör. „Ég ætlaði ekki að gera það,“ sagði hann, „en þið vitið, hvernig það er, þegar kona æpir.“ Lögreglan tók hina upprunalegu skýrslu Simpson til endurskoðunar, en í henni lét hann í ljós þá skoð- un, að konan hefði verið kyrkt af manneskju, sem hefði vanskapaða hönd. Og förin eftir fingurna á hálsi líksins voru hin sömu og sjást mundu eftir hægri hönd Loughans. Þegar málið kom fyrir dómstól- ana, lýsti Loughans aftur á móti yfir sakleysi sínu og tók aftur fyrri játningu sína. Og yfirlýsing Sir Bernards Spilsbury, sem þá var einn mesti sérfræðingur í alþjóð- legum réttarlæknavísindum, réð úr- slitum við dómsúrskurðinn. Sir Bernard hafði rannsakað og prófað hægri hönd Loughans með því að heilsa honum með handarbandi og hrista hana myndarlega. Og hann hafði komizt að þeirri niðurstöðu, að hún væri ekki nógu styrk til þess, að hægt væri að kyrkja með henni. Kviðdómendur kváðu því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.