Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 23

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 23
STÓRFENGLEGT AFR.EK í FJALLGÖNGU 21 Næstu hælar losnuðu líka, er ég byrjaði að hrapa, svo að ég hrap- aði alla leið niður til þess staðar, sem við hötðum lagt af stað írá um morguninn. Ég stöðvaðist við kað- alendann og hoppaði bar upp og niður nokkrum sinnum eins og ég væri festur í risavaxna gúmteygju. Warren dró mig upp að síSustu bækistöð okkar, og svo skriðum við upp í hengirúmin. Okkur hafði ekki miðað mikið áfram. Yar það fyrst og fremst að kenna hrapi mínu. En við vorum nú orðnir þurrir aftur. Og ég fann, að ég var nú að byrja að styrkjast aftur. 8. nóvember. Við vissum, að við áttum enn mikið eftir ógert. Það er í rauninni kjarninn í fjallgöngu og klifri . . . vinna og aftur vinna. Það er ekki um neinn raunverulegan ótta að ræða, aðeins óskaplega ein- beitingu og sjálfsstjórn, vilja til þess að halda þessari sleitulausu vinnu áfram og slaka ekki á. Við fundum það á okkur, að við yrðum komnir upp á hamrabrún innan tveggja vikna. Við klifruðum 150 fet þennan dag. 9. nóvember. 80 fet í viðbót. 10. nóvember. 70 fet í viðbót. Ofsastormur, snjókoma og mikil rigning alla nóttina. 11. nóvember. Þurrkuðum fötin okkar, svefnpoka og hengirúm aft- ur nú í morgun. Klifruðum 150 fet, urðum að bora holur fvrir állog- suðunagla. 12. nóvember. Fagur dagur, heið- skír, en ekki of heitur. Mér fannst ég nú hafa fulla krafta, og nú gekk betur að reka hælana í sprungur en nckkurn tíma frá því að við lögðum af stað. Ég klifraði 90 fet upp að risavaxinni syllu. Af mynd- um okkar að dæma virtist sem við hefðum lagt allan erfiðasta hluta leiðarinnar að baki. Ég sat á syll- unni og virti fyrir mér umhverfið, naut þess bara að vera til og að vera staddur þarna. Skyndilega sá ég einhvern varpa niður kaðli uppi á hamrabrúninni þúsund fetum fyrir ofan okkur. Síðan sveiflaði maður sér yfir brún- ina. É'g æpti ,,halló“, og hann æpti á móti. Ég hafði verið að virða fyr- ir mér þyrlu, sem ég sá á fíugi. Og skyndilega gerði ég mér grein fyr- ir tengslum þessa tveggja. Það átti að fara að bjarga okkur! Nei, fjandinn hafi það, að við lét- um bjarga okkur! Nú gekk allt vel. Við vorum ekki í neinum vandræð- um. Við skrifuðum stutta orðsend- ingu til skýringar þessari afstöðu okkar og létum hana detta niður til Dave Hanna, sem var tengiliður okkar við umheiminn við rætur hamraveggjanna. Við sögðum hon- um, að ef þessir menn uppi á hamrabrúninni viidu endilega bjarga okkur, þá mundum við alls ekki fara með þeim upp. Svo slökuðum við á og hvíldum okkur. Fallega syllan okkar var svo yndislegur staður, að við vildum ekki láta annað fólk valda okkur áhyggjum. Við vorum að nálgast takmarkið. Það var myrkur, en tunglið óð í skýjum, og það var hlýtt. Nú var ástæða til þess að halda veizlu. Við vorum með flösku af Caber- net Sauvignon niðri á botni eins birgðapokans. Það var alveg tilval-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.