Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 89

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 89
87 Eftir JAMES A. MICHENER Bob Hillegas í borginni Akron í Ohiofylki er grannur og hávaxinn piltur, 6 fet og 3 þumlungar á hæð. Hann hefur ljóst, liðað hár. Andlit hans er langleitt og gáfulegt. Hann er hláturmildur. Hann er mjög dug- legur nemandi. Hann gengur snyrti- lega til fara, er stuttklipptur og gengur í pressuðum buxum. Hann er líka þjóðræknislega sinnaður, þótt hann sé ekkert gefinn fyrir að auglýsa það. Og þegar hann útskrif- ast úr Ohiofylkisháskólanum í há- skólabænum Kent, sem gengur und- ir nafninu Kentfylkisháskólinn, í júní 1971, gerir hann sér vonir um að komast í bandaríska flugherinn, enda hefur hann lagt stund á nám í flug- og geimtæknivísindum. Síð- ar býst hann við að starfa á veg- um flugfélaga. Laugardaginn 2. maí 1970 ók hann Ford Fairlanebílnum sínum af 1967 árgerð af stað frá Akron til þess að sækja Terry Gilcrest skólasystur sína, sem býr í hinu ríkmannlega Tvíburavatnahverfi rétt fyrir norð- an Kent. Þetta var á laugardags- kvöldi, og þau ætluðu út að skemmta sér. Það var tilkynnt í útvarpinu hvað eftir annað, að það hefðu ver- ið óeirðir á háskólasvæðinu nóttina áður og að útgöngubann hefði ver- ið sett á í bænum. Því ók hann eft- ir fáförnum vegum til háskólaflug- vallarins. Hann var meðlimur Flug- klúbbs Kentfylkisháskólans. Þegar þangað kom, fékk hann leyfi til þess að fara í stutta flugferð í einni af flugvélum háskólans. Það var fjög- urra sæta flugvél af gerðinni Cessna 172. Þau Bob og Terry ætluðu að fljúga norður til borgarinnar Cle- veland ásamt öðru ungu pari, borða þar kvöldverð á veitingahúsi og snúa aftur heim um miðnættið. ,,Þetta ætti að verða prýðileg flug- ferð,“ sagði hann við þau, er hann bjó sig undir flugtak. Kvöldsólin sveipaði byggingar Kentfylkisháskólans geislum sínum, er þau flugu af stað. Þar gat að líta heilt samsafn af stórum og smáum skólabyggingum, sem flest- ar voru byggðar úr gulum múr- steini. Það var rúmt um þær. Þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.