Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 84

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL því safnaðist fyrir banvænt magn af kolefniseinsýringi í herberginu. Hjónin voru nálægt vatnshitaran- um, og því köfnuðu þau. Börnin voru í öðru herbergi, og því héldu þau lífi. Vátryggingarfélagið samþykkti að greiða dánarbætur til barnanna, eftir að þessar upplýsingar komu í ljós við réttarrannsóknina. En hvernig gat dr. Simpson verið svo viss um, að ekki hafði verið um matareitrun að ræða, þótt hann væri víðs fjarri staðnum, þar sem dauða hjónanna hafði borið að höndum? ,,Það var vegna kirsuberjableika litarins," svaraði Simpson. „Líkin voru kirsuberjableik á lit, en þau einkenni koma fram, þegar dauði hefur orðið af völdum eitraðra loft- tegunda. Hafið það í huga, að upp- köst eru ekki síður einkenni slíkr- ar dánarorsakar sem matareitrun- ar. Og hafið það einnig í huga, að enginn hinna, sem borðuðu líka hörpudiska á sama stað, varð veik- ur. Og þar að auki er þetta ekki árstími þeirrar tegundar af svifi, sem veldur skemmdum á hörpudisk- um og gerir þá eitraða.“ KONU ER SAKNAÐ Eitt erfiðasta viðfangsefni sér- fræðinga á sviði réttarlæknavísinda er að „tengja samán“ ýmsar smá- leifar líks, þannig að hægt sé að segja til um, hvert fórnardýrið er í raun og veru. Einn morgun í júlí- mánuði árið 1942 eftir eina af mörgum loftárásarnóttum þess tíma, var dr. Simpson afhendur pakki, sem hafði að geyma brennd mannabein og tægjur af visnuðu holdi. Líkamsleifar þessar höfðu fundizt undir steinhellu í kjallara- rústum baptistakirkju í Suður-Lun- dúnum. „Þessar leifar gætu verið úr gömlum kirkjugarði, sem er við hlið kirkjunnar," sagði rannsóknar- lögreglumaðurinn frá Scotland Yard, sem afhenti dr. Simpson pakkann. „Það gæti einnig verið um að ræða eitt af fórnardýrum loftárásanna. En gjörið samt svo vel að rannsaka leifarnar." Dr. Simpson leit lauslega á leif- arnar og sagði: „Kona,“ því að hann hafði tekið eftir leifum af legi. Síð- an skoðaði hann líkamsleifarnar ná- kvæmar. „Það er um 12—18 mán- uðir, síðan hún dó.“ Nú tók örlít- ill grunur að myndast í huga hans. „Það væri líklega betra, að við færum með leifarnar til rannsókn- arstofu minnar.“ í rannsóknarstofu sinni í Guys- sjúkrahúsinu hreinsaði hann bein- in og fór að skoða þau. „Þetta hef- ur ekki verið eitt af fórnardýrum loftárásanna,“ sagði hann svo. „Ein- hver hefur skorið höfuðið algerlega frá bolnum. Og höfuðleðri og and- litshúð hefur líka verið flett vilj- andi af andlitinu.“ Simpson mældi lengsta beinið, sem fundizt hafði. Það var bein úr upphandlegg. Það var 40 sentimetr- ar á lengd. Og með notkun Pear- sonreglunnar ákvarðaði hann hæð konunnar og komst að þeirri nið- urstöðu, að hún hefði verið 5 fet og 1 þumlungur á hæð. Er hann hafði séð röntgenmyndir af höfuð- gúpunni, komst hann að þeirri nið- urstöðu, að hún hefði verið 40—50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.