Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 74

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL ur enginn slíkur sjúklingur í Bret- landi lifað eins lengi og hann, því að það eru 17 ár, síðan hann veikt- ist. Allan þennan tíma hefur hann verið lamaður frá hálsi og niður í tær, að undanskildum fjórum fingr- um, en þá getur hann hreyft ör- lítið. Áður lá hann iðjulaus í sjúkra- húsrúmi eins og aðrir slíkir sjúk- lingar án þess að geta gert nokk- urt gagn. En fyrir töfra rafeinda- vísindanna hefur nú hreyfimögu- leikinn í þessum fingrum verið virkjaður og tengdur örrafeinda- sveiflutækjum af slíkri snilli, að nú má segja, að hann hafi byrjað nýtt líf, sem veitir honum mikið frelsi. Hann er mjög dugandi sölu- maður, sem selur sjúkrahúsum rúm. Hann hefur einnig skrifað bók og ekur „rafbílnum“ sínum um all- ar trissur, en hann var smíðaður upp úr gömlum mjólkurflutninga- bíl. Fer hann í innkaupaferðir í honum og sér um innkaup til heim- ilisins, heimsækir bjórstofur og ferðast talsvert um. Bates er einn af mörgum stór- fötluðum sjúklingum um víða vér- öld, sem nútímatækni hefur bjarg- að frá þeim örlögum að verða að liggja rúmfastir það sem eftir er ævinnar, engum til gagns, en gert þeim aftur á móti fært að snúa aftur til heims hinna lifandi. Allt frá Los Angeles til Hong Kong, frá Pittsburgh til Vínarborgar, hefur fjölmörgum sjúklingum verið skap- að nýtt líf, sjúklingum, sem þjást af heilalömun, sem valda riðu og krampa, liðagigt, afleiðingum tha- lidomidelömunar, æðakölkun og vöðvavanþroska og vöðvarýrnun, einnig ýmsum lömunarsjúkdómum. Nú eru þeir ekki lengur neyddir til þess að lifa sem óvirkir lang- legusjúklingar. Þótt þeir verði að vera rúmliggjandi áfram eða í hjólastól og geti ekki notað hend- ur, fætur eða jafnvel rödd sína, geta þeir samt stjórnað alls kon- ar „kraftaverkatækjum“, sem gera þeim ekki aðeins fært að komast í tengsl við umheiminn heldur að lifa og hrærast í honum og leggja jafnvel sitt af mörkum til hans sem starfandi borgarar. LÍFSNEISTI Einn þeirra manna, sem á mest- ar þakkið skilið fyrir það, að tek- izt hefur að ná svo langt á þessu sviði, að helzt mætti líkja við „lífgun frá dauðum“, er enskur piparsveinn, Reginald Maling að nafni. Hann er rauðhærður og 43 ára gamall. Hann er bráðgáfaður og stórsnjall vélaverkfræðingur og uppfinningamaður. Það er honum árátta að reyna að leysa véltækni- leg og raffræðileg vandamál, eink- um ef lausnin gæti orðið fötluðu fólki að liði. Hann er reyndar ekki alltaf mjúkur á manninn, en sjald- an hefur hann getað neitað sjúk- lingi, sem leitað hefur hjálpar hans, hversu vonlaust sem útlitið virtist vera. Hann notfærir sér hverjar þær örlitlu leifar hreyfingargetu, sem sjúklingurinn býr yfir, hvort sem það er í fingrum, tám, hælum, olnbogum eða jafnvel augabrúnum. ,,Það er alltaf um einhverjar leifar að ræða, sem hægt er að notfæra sér,“ segir hann. Það var næstum vegna tilviljun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.