Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 65

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 65
HRAÐASTI SPRETTHLAUPARNN .. . þeirra í milli. Þegar eðluninni er lokið, verður kvendýrið að sjá um sig sjálft. Og það verður sjálft að veiða sér til matar allt til enda með- göngutímans, en hann er 90 dagar. Cheetahn eignast yfirleitt fimm unga. Og litlu „kettlingarnir“ eru þannig á litinn, að það er einna lík- ast því sem deplarnir hafi blotnað og litur þeirra „litað frá sér“, þannig að feldurinn hafi orðið grá- leitur. Eftir 2—3 vikur eru ung- arnir farnir að ganga um á sínum risastóru fótum. Og göngulag þeirra er mjög stöðugt. Að einum til tveim mánuðum liðnum eru þeir reiðu- búnir til þess að fylgja móður sinni á veiðar. Og þeir læra fljótlega veiðilistina í þeim ferðum. í Kenya sáum við kvendýr skokka áfram kvöld eitt, og á eftir því fylgdu fjögurra mánaða „kettl- ingar“. Cheetahn virtist ekki fara í neina ákveðna stefnu. En „kettl- ingarnir" rannsökuðu allt umhverf- ið mjög vandlega, þefuðu af hverj- um kletti og hverjum termítahrauk. Brátt kom cheetahn auga á hjörð af Grantsgasellum og snarstanzaði. Það var líkt og hún stirðnaði upp. Kettlingarnir voru komnir til henn- ar á næsta augnabliki. Þeir settust- við hlið hennar og sátu þar þráð- beinir og stífir eins og garðstyttur með eyrun reist og virtu fyrir sér gasellurnar, sem voru á beit þar nálægt. Þeir eltu móður sína, þeg- ar hún þaut af stað, og fóru sér hægt í fyrstu. Þeir hófu ekki sprett- hlaupið, fyrr en hún var búin að yfirbuga bráð sína. Og þeir voru teknir að rífa í sig skrokkinn, áður 63 en hún hafði sleppt takinu á hálsi gasellunnar. Cheetahn er yfirleitt einfari, en heldur sig ekki í hópum. En meðan á námstíma kettlinganna stendur, heldur hver fjölskylda hópinn (þ. e. að undanskildum feðrunum). Ungarnir reyna venjulegast við fyrstu bráð sína, þegar þeir eru orðnir um 12 mánaða gamlir. Móð- irin hjálpar þeim, en þegar þeir eru orðnir 16 mánaða, yfirgefur hún þá, þótt þeir séu enn að læra veiði- listina. Cheetahn heldur sig á um 400.000 fermílna svæði í Afríku. Sumt af því landi er þurrt og kjarri vaxið, sums staðar líkast eyðimörk. (Þar sem lítið er um vatn, geta cheet- uhrnar dregið fram lífið á líkams- vöðvum fórnardýra sinna). En önn- ur svæði eru gresjur, þar sem get- ur að líta þyrnirunna og akasíu- tré á stangli. Síðdegis dag einn kom- um við auga á cheetuh, sem hvíldi sig upp á lágri hæð á slíkri sléttu. Svo stóð hún upp, gekk yfir að jeppa veiðivarðarins, lagði fram- hrammana á hurðina og teygði úr sér. Veiðivörðurinn skrúfaði rúð- una niður og klóraði cheetuhnni á bak við eyrun. „Eg hef þekkt þenn- an „náunga“, síðan hann var pínu- lítill „kettlingur“,“ sagði veiðivörð- urinn við okkur síðar. „En ég mundi aldrei meðhöndla hlébarða á sama hátt, hversu kunnugir sem við vær- um.‘ Hið blíðlynda eðli cheetuhnnar gerir það að verkum, að það er mjög auðvelt að temja hana og gera hana að „húsdýri". Það er ekki vit- að til, að cheetuhr hafi nokkru sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.