Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 47

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 47
 44 ÚRVAL Meginlöndin eru á reki Eftir RONALD SCHILLER inhvers staðar á úthöf- unum er skipið „Glo- mar Challenger“ nú statt í rannsóknarferð, sem er eins mikilvæg og helztu rannsóknar- ferðirnar, sem farnar hafa verið um höfin, síðan Kólumbus sigldi til Ameríku árið 1492. Áhöfnin er skip- uð fjölmörgum vísindamönnum, sem bora niður í jarðveginn á botni út- hafanna og skoða setleðju og grjót, sem er margra milljón ára gamalt. í hvert skipti sem þeir draga upp borrörið, sem er hálf fjórða míla á lengd, fá þeir frekari staðfestingu á einni furðulegustu vísindauppgötv- un vorra tíma, þeirri, að meginlönd jarðarinnar eru á reki, fljótandi of- an á seigmjúkri kvoðu hins innri hluta jarðkringlunnar. Þessi byltingarkennda kenning, sem gengur undir nafninu „global- plate tectonics" (hnattjarðskorpu- bútakenningin), hefur ýtt óþyrmi- lega við öllum hefðbundnum skoð- unum, sem grundvallast á kenn- ingunni um, að hnötturinn okkar sé fastmótaður. Þess í stað birtir kenn- ing þessi okkur órólegan heim, sem er þrunginn ólgandi krafti, þar sem gengið hefur á ýmsu í hinni 4.6 billjón ára jarðfræðilegu sögu, sem hann hefur átt. Á þeim tíma hafa úthöf opnazt og lokazt aftur líkt og harmonikur, og meginlönd hafa hrakizt fram og aftur líkt og rek- öld í úfnum sæ. Kenning þessi svar- 45 Þessi byltingarkennda kenning hefnr ýtt óþyrmilega við öllum hefðbiindnum skoðnnnm varðandi hnöttinn okkar og myndun hans. ar líka ráðgátum, hvernig megin- löndin, úthöfin, fjöllin og eyjarnar hafi myndazt, hvað valdi jarð- skjálftum og eldgosum og hvers vegna steingerður sjávargróður og sjávardýr finnast í jarðlögum uppi í tindum Himalajafjalla. Það skal viðurkennt, að enn hafa sumir bútarnir í þessu „risapúslu- spili“ ekki fundizt og að vísinda- menn eru ekki á sama máli í öllum smáatriðum. En staðfesting hefur fengizt æ ofan í æ á öllum megin- atriðum ,og flestir jarðfræðingar hafa samþykkt þau sem jarðfræði- leg sannindi. „Það er ekki hægt að kalla „globalplate tetonics" (hnatt- jarðskorpukenninguna) kenningu eina,“ segir Maurice Ewing, þekkt- astur allra bandarískra haffræð- inga. „í vísindalegum skilningi er hér um eins þýðingarmikla upp- götvun að ræða og þróunarkenn- ingu Darwins og lögmál Einsteins um orkuna og hreyfinguna . . . og hún hefur líka eins mikla þýðingu fyrir mannkynið.“ Samkvæmt þessum nýja skilningi hefur hin jarðfræðilega þróun orð- ið á þennán hátt: 1. Jarðskorpan er langt frá því að vera traust og óhagganleg eins og álitið hefur verið, heldur er jarð- skorpan í aðskildum bútum (tíu stórum bútum, sem skiptast svo í minni búta af mismunandi stærð- um), sem eru úr grjóti eða klöpp, sem er 40—60 mílur á þykkt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.