Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 124

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL Hann hafði þetta að segja um hina fáu byltingarsinna, sem voru ákveðnir í að eyðileggja háskólann: „Þetta fólk fer bara úr einum há- skólanum í annan og veldur ógnar- ástandi í hverju bæjarfélaginu á fætur öðru. Þetta fólk er verra en Brúnstakkar nazista og kommúnist- arnir og einnig verra en stigamenn- irnir á landnámstímunum. Þetta er versta manngerðin, sem Ameríka hefur að geyma!“ Tjónið var þegar unnið. Það var vitað mál, að einstakar setningar úr ræðu fylkisstjórans yrðu slitnar úr samhengi og þeim hampað, enda varð raunin sú. Og brátt barst sú frétt um Kent og yfir þver Banda- ríkin, að hann hefði svert stúdenta og sagt, að þeir væru verri en Brún- stakkar nazista, og að ungt fólk, sem mótmælti stríði, hefði verið ausið svívirðingum og að hann hefði sagt, að það væri verra en stiga- menn. Ahrifin, sem þessi orð fylkis- stjórans höfðu á háskólastúdentana, voru slæm. Þegar fór að líða að kvöldi, voru flestir gestir í Kentfylkisháskólan- um farnir af háskólasvæðinu, þar eð þeir mundu eftir útgöngubanninu, sem hefjast skyldi klukkan 8. Hið létta andrúmsloft, sem hvílt hafði yfir háskólasvæðinu þennan dag,. var líka sem óðum að hverfa. Einn hópur stúdenta við þyrluvöllinn hafði hæðzt að flugmönnunum og hrópað: „Burt frá háskólanum, svín- in ykkar!“ Annar hópur gekk ró- lega að þjóðvarðliða, sem stóð einn síns liðs, og sagði lágt við hann: „Við náum okkur niðri á ykkur í nótt, tíkarsynirnir ykkar!“ Auk þessara einstöku atburða breiddist einnig út sá orðrómur, að fleiri íkveikjur væru nú ráðgerðar. Oftast var þá minnzt á liðsforingja- þjálfunarstöð varaflugliðsins og rektorshúsið. Einn þjóðvarðliðinn fann kaðalspotta og tvær fiöskur af bensíni í runnum nálægt bækistöð háskólalögreglunnar. Annar til- kynnti, að bann hefði séð tvo stúd- enta með gasgrímur ganga hratt frá einum hóp stúdenta til annars og gefa fyrirskipanir. Þegar myrkrið skall á, var það orðið augljóst, að „grímudansleiknum" var nú lokið. „NOTIÐ RAUNVERULEGAR BYSSUKÚLUR" Þjóðvarðliði einn, sem við skulum kalla Carl Caldwell, því að hann hefur beðið þess, að nafn hans yrði ekki nefnt, lenti í fyrsta skipti í raunverulegum átökum við stúd- entaæsingaseggi þetta sunnudags- kvöld. Carl var einn margra liðs- manna í Charliedeild 1. fylkingar 145. fótgönguliðssveitarinnar sem hafði rifið tauræmuna af hertreyju sinn, sem bar nafn hans. Hann hafði nefnilega frétt, að mótmælendur inna háskólans væru teknir upp á því að fletta upp nöfnum þjóðvarð- liða í símaskránni og hringja heim til þeirra og ausa svívirðingum yfir ættingja þeirra. Carl var nýgiftur. „Það var orðið dimmt, þegar deild okkar kom að brunarústum liðsfor- ingjaþjálfunar stöðvarinnar," segir hann. „Við höfðum frétt, að það yrðu frekari átök á háskólasvæðinu, og því höfðum við hlaðið rifflana okkar og fest byssustingjum á þá. Maður gat enn fundið reykjarlykt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.