Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 17

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 17
FYRSTI ÞJÖÐGARÐUR HEIMS í HÆTTU 15 Nú eigum við það á hættu að glata Gullsteinagarði. Og við mun- um glata honum, ef við ákveðum ekki skilyrðislaust að vernda þetta dásemdarsvæði og viðhalda því sem einu af hinum síðustu stóru og ósnortnu eyðisvæðum Ameríku. ☆ Faðir segir við annan föður: „Það er ekki svo að skilja, að ég hafi neitt á móti ungu fólki. Ég vona bara, að barnið mitt verði það ekki.“ Lokaprófið var erfitt, og sonur okkar, sem er nýstúdent við Minnesota- háskóla, varð undrandi á því að sjá skólafélaga sinn skila verkefninu eftir 15 mínútur. Á eftir spurði hann hann, hvernig í ósköpunum hann hefði getað lokið verkefninu á svona stuttum tima. Og það stóð ekki á svarinu: „O, það tekur ekki langan tíma að gata á prófi! “ Frú D. L. Argenta. Ég var á leið til brúðkaupsveizlu með einni vinkonu minni og fjöl- skyldu hennar. Faðir hennar og bróðir skemmtu sér við að koma með athugasemdir i þessum dúr: „Jæja, þá fer enn einn góður maður í hundana," eða „Vesalings maðurinn... hvilík örlög!“ Vinkona mín sagði þá: „Karlmenn koma alltaf með slíkar athuga- semdir við brúðkaup." Svar móður hennar var stórsnjallt. „Já,“ svaraði hún, ,,og konur gráta alltaf í brúðkaupum. Mér finnst miklu nærgætnislegra að láta álit sitt í ljósi á þann hátt.“ Frú Pliilip C. Davis. Eiginkona eiganda efnalaugarinnar, sem ég skipti við, er mjög alúð- leg og ræðin og segir alltaf eitthvað þægilegt og skemmtilegt við við- skiptavinina. Stundum blandast þó auglýsingastarfsemi saman við rabb hennar. Nj'lega fór ég þangað til þess að sækja sparifötin min, sem höfðu verið þar í hreinsun. Við fórum að rabba saman, og ég sagðist ætla að nota þau um kvöldið, þvi að mér ihefði verið boðið í kvöldveizlu. Ég var á leiðinni út, þegar hún kallaði á eftir mér: „Skemmtið yður nú vel, herra Conner. Og hellið nú duglega ofan á yður!“ Jaclc Conner. ,,Amen“ Móður Náttúru er ailtaf blóm. Oliver Wendell Holmes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.