Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 120

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL ir í fylkingarbrjósti fyrir mann- fjöldanum. Þeir voru alltaf nokkur fet á undan hinum, og hinir eltu þá allir, hvert sem þeir fóru.“ Glenn Frank prófessor var einn á verði fyrir utan liðsforingjaþjálfun- ■arstöð varaliðsins. Hann velti því fyrir sér, hvað væri nú að gerast. Svo gat hann heyrt, að mannfjöld- inn var að nálgast á nýjan leik. Hann heyrði til hans í fjarlægð, hinum megin eppahæðar. Hávaðinn jókst sífellt ,og svo komu um 2000 manna hópur æðandi og öskrandi yfir hæðarbrúnina og niður brekk- una og stefndi á liðsforingjaþjálf- unarstöðina. Svo byrjaði hópurinn að kasta grjóti, þegar hann kom nið- ur á Almenninginn. Chester Williams, framkvæmda- stióri „Öryggis- og opinberrar þjón- ustu“ við Kentfylkisháskólann, virti hópinn sem snöggvast fyrir sér og gerði sér um leið grein fyrir því, að byggingin var þegar glötuð. „Við höfðum gert áætlanir um að gera mannfjöldann skaðlausan og gera fyrirætlanir hans að engu,“ segir hann. ..Og þetta voru ágætar áætl- anir. Við höfðum tekið al.lt í reikn- inginn nema einn þátt — hina geysi- legu einbeitni hópsins. Þessi hópur, sem kom æðandi yfir hæðina, var bezt skipulagði hópurinn. sem ég hef okkru sinni séð. Hann kom æðandi að okkur með slíkum haða og svo vel agaður í árás sinni, að það var okkur um megn að taka frumkvæð- ið af honum.“ Stúdentarnir komu nú öskrandi að byggingunni, og hópur ungra manna bjó til árásarvopn úr tómri bensíntunnu og reyndi að brjóta upp aðaldyrnar með hjálp hennar. Tveim járnbrautarblysum var kastað í vegginn, en þau féllu bara til jarð- ar, og það dó næstum strax á þeim, án þess að þau yllu íkveikju. Öðru blysi var kastað inn í bygginguna, og þá kviknaði í gluggatjöldum. Mannfjöldinn byrjaði að æpa í ein- um kór: „Eyðileggjum húsið! Eyði- leggjum húsið! Eyðileggjum húsið! Brennum bað! Brennum það!“ Nú sá Frank ungan mann festa bandaríska fánann á stöng og kveikja í honum með vindlinga- kveikjara. Fáninn brann hægf í fyrstu, en svo stóð hann skyndilega í björtu báli, sem bar við dimman næturhimininn. Og hópurinn æpti þá sigrihrósandi. Ljósmyndari steig nú fram úr hópnum og tók mynd með hjálp blossaútbúnaðar. Hann náði góðri mynd af mörgum andlit- um, sem logarnir lýstu vel upp. Eftir óeirðir Samtaka lýðræðis- þjóðfélagssinnaðra stúdenta árið áð- ur hafði lögreglan notfært sér í rík- um mæli hópmyndir, sem teknar höfðu verið í óeirðunum, og haft þannig hendur í hári ýmissa ein- stakra þátttakenda í óeirðum Jpess- um. Nú heyrðust ýmsir hrópa skyndilega: „Gómið náungann með myndavélina!“ Fimm eða sex menn réðust á manninn og börðu hann niður. Aðrir hópuðust að honum og spörkuðu í höfuð hans og maga. Glenn Ford stökk inn í hópinn og reyndi að bjarga ljósmyndaranum, en hann komst ekki að honum. En stúlku einni tókst að ryðja sér braut að honum. Hún sagði rólega við ljós- myndarann: „Vertu.nú skynsamur og afhentu þeim myndavélina." Ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.