Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 49

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 49
MEGINLÖNDIN ERU Á REK, 47 vatni, en þessar lífverur hefðu áreiðanlega ekki getað lifað af þús- undir mílna langt „ferðalag“ í sölt- um sjó. En þessi hugmynd fékk engan hljómgrunn, vegna þess að enginn gat hugsað sér neitt afl, sem gæti ýtt risavöxnum meginlöndum í gegnum hina hörðu og föstu jarð- skorpu hnattarins. Menn álitu einn- ig, að væru meginlöndin hreyfan- leg, hefðu þau skilið eftir ofboðs- lega hrauka af lausu grjóti á hafs- botnunum í „kjölfari“ sínu, og menn gátu ekki fundið merki um neitt slíkt þrátt fyrir umfangsmikla leit. Annar leyndardómur var sú ein- kennilega staðreynd, að á úthafs- botnunum var mjög lítið af setefn- um. Setefni, sem myndast af ör- smáum sjávardýrum og gróðri, og ryk, sem vindar blása á haf út og skolast í hafið með ánum, hefði átt að vera slíkt að magni, að það hefði a. m. k. verið búið að mynda 12 mílna bykkt lag á hafsbotnunum á hinum langa jarðsögutíma. En samt er varla ekki nein setlög á miðjum Atlantshafsbotninum og aðeins um hálfrar mílu þykkt lag við útjaðra Atlantshafsins. Rétt fyrir 1860 fundu ritsímaverkfræðingar, sem voru að leggja neðansjávarstrengi yfir At- lantshafið, fjöll á miðjum hafsbotn- inum. Svipaðir fjallgarðar fundust síðar á botni Kyrrahafsins og víð- ar í úthöfunum. Svo uppgötvuðu haffræðinn'ar rét.t fyrir 1960, að þessir fiallf?arðar mynda samhangandi 40000 mílna langa keðju fjallgarða, sem bugð- ast eftir botnum allra úthafanna eins og saumur í tennisbolta. Og eftir endilöngum fjallgörðunum liggja djúpar sprungur, sem heitt hraunið streymir upp um. Það virt- ist þannig sem hafsbotnarnir væru að springa í sundur og að hraun, sem vall upp um sprungurnar, myndaði nýjan hafsbotn, er það harðnaði. Vísindamenn veltu því fyrir sér, hvort jarðskorpan undir úthöfunum kynni stöðugt að vera að fjarlægjast þessa neðansjávar- fjállgarða og hrapaði svo smám saman niður í hinar djúpu rennur, sem liggja meðfram þurrlendinu. SEGULAFLSBREYTINGAR Þessi nýstárlega hugmynd fékk öflugan stuðning árið 1963 vegna mjög snjallrar ályktunar, sem vís- indamennirnir F. J. Vine og D. H. Matthews við Cambridgeháskólann í Englandi drógu af ýmsu því, sem fram hafði komið. Jarðfræðingar höfðu fyrst uppgötvað, að á tíma jarðsögunnar hafa segulskautin oft skipt um stefnu. í stað þess að stefna í norður hafa járnagnir í grjóti stefnt í suður á vissum tímabilum. Enn er ekki vitað, hvað valdið hef- ur þessu furðulega fyrirbrigði. En jarðfræðingar hafa nú lært að tíma- setja og „lesa“ þessar segulstefnu- breytingar eins og árhringi í tré með því að mæla, í hve ríkum mæli geislavirku efnin í grjótinu hafa eyðzt, og með því að ákvarða ald- ur steingervinga, sem í grjótinu eru. (Síðasta segulstefnubreytingin varð fyrir 700000 árum). Vísinda- mennirnir við Cambridgeháskólann drógu þá ályktun, að yrðu úthafs- botnarnir raunverulega til við hraunstreymi úr sprungum neðan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.