Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 57

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 57
KARLMAÐURINN: VEIKARA KYNIÐl 55 vakarnir geti dregið úr hrörnun blóðæða. Dr. Edgar Berman, fyrrverandi skurðlæknir og ráðgjafi utanríkis- ráðuneytisins í heilbrigðismálum Mið- og Suður-Ameríkuríkja, vakti mikla reiði í fyrrasumar, þegar hann lýsti yfir því, að það ætti að útiloka konur frá ýmsum yfirboð- arastöðum vegna síns mánaðarlega „æðislega jafnvægisskorts af völd- um vakastarfsemi.“ Mér brá, er ég las um þessa tilraun til þess að finna traustan vísindalegan grund- völl fyrir hinni fornu hugmynd um, að konan sé óæðri vera en karl- maðurinn og að það sé hennar fyr- irfram ákveðna hlutskipti að vera það. Það er sérstaklega athyglisvert, að dr. Berman greip til tíðastarf- seminnar í viðleitni sinni til að halda konunum niðri. Tíðablæðing- ar kvenna hafa bæði töfrað karl- menn og vakið viðbjóð þeirra, allt frá því að frummennirnir byrjuðu að skipa fólki í mismunandi þjóð- félagsstöður. Flest frumstæð mann- félög og trúarbrögð endurspegla þennan viðbjóð. Meðan konur höfðu tíðablæðingar, voru þær gerðar út- rækar úr ættflokknum til bráða- brigða, unz blæðingunum var lok- ið hveriu sinni, því að ættflokkur- inn áleit, að bölvun guðanna hvíldi á þeim. Konurnar hafa sjálfar samþykkt þessa rangsnúnu skoðun á líkams- starfsemi þeirra. Þær kalla tíðirnar ,.bölvunina“ (,,the curse“, þýð.). Margar konur finna til vanlíðunar, meðan á tíðum stendur. Sumar verða veikar í einn eða tvo daga. Flestar verða alls ekki veikar. Þrátt fyrir þá útbreiddu skoðun, að kon- ur, er vinna utan heimilisins, séu miklu oftar frá vinnu en karlmenn, gefa víðtækar athuganir á vegum ríkisins í öllum starfsgreinum það til kynna, að fjarvistir eru mjög svipaðar með kynjunum. Auðvitað eiga karlmenn einnig við vandamál að stríða ,sem orsak- ast af jafnvægisskorti vakastarfsem- innar. Þeir geta þjáðst af skjald- kirtilssjúkdómum, ófrjósemi, kyn- ferðilegri vangetu, . Addisonveiki, sykursýki, heiladingulssjúkdómum og ýmsum öðrum kvillum af völd- um brenglaðrar starfsemi lokuðu kirtlanna, sem bæði karlar og kon- ur geta verið haldin. (John F. Kennedy gekk með alvarlegan sjúk- dóm, sem stafaði af völdum brengl- aðrar starfsemi hinna lokuðu kirtla. Hann skorti nýrnahettuvaka). En samt leysa þeir oft og tíðum vel af hendi mikil ábyrgðar- og virðing- arstörf, þótt konur gætu ef til vill leyst þau. enn betur af hendi, ef þeim gæfist tækifæri til slíks. Blóð- æðar kvenna dragast til dæmis ekki eins hratt saman, er aldurinn fær- ist yfir, og því helzt betra blóð- streymi til heila þeirra í lengri tíma en hjá körlum. Engin af þessum staðreyndum nægir samt til þess að sannfæra hina „trúlausu Tórnasa" hér í heimi um, að konur kunni að búa yfir hæfileikum til þess að gegna hin- um æðstu leiðtogastörfum. Nú, gráta þær ekki, þar sem karlmenn- irnir láta aftur á móti engan bil- bug á sér finna? Jæja, þar er hægt að sýna lélegri viðbrögð við vanda- málum lífsins en að bresta í grát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.