Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 35

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 35
BLÓÐTAPPI — HlNN DULARFULLI MORÐINGI 33 þriðju allra sjúklinga, sem dáið höfðu úr blóðtappa, höfðu ekki verið skornir upp nýlega. Og mikl- ar rúmlegur eða jafnvel langar set- ur auka hættuna á blóðtappa. Fólk, sem liggur lengi í sjúkrahúsum vegna hjartaáfalls, krabbameins á hættulegu stigi, sára í meltingar- færum, alvarlegrar blóðeitrunar eða sýkingar og beinbrotna á fótum, á það sérstaklega á hættu að fá blóð- tappa. Hann getur líka gert vart við sig hjá mæðrum eftir barns- burð. Og dæmi eru til um það, að fólk hafi fengið blóðtappa eftir að hafa legið lengi í rúminu með in- flúensu. Hvað veldur lungnablóðtappa? Þrátt fyrir geysilega víðtækar rann- sóknir margra rannsóknarsérfræð- inga skortir enn margs konar upp- lýsingar og vitneskju um staðreynd- ir um sjúkdóm þennan. Blóðtappi, sem myndast á óeðli- legan hátt, er kallaður „thrombus" á læknisfræðilegu máli, en orð það er dregið af gríska orðinu „throm- bos“, sem þýðir klumpur. Myndist hann í slagæð í heilanum, getur hann valdið heilablóðfalli (cerebral thromposis). í slagæðum þeim, sem flytja hjartanu blóð, getur hann valdið kransæðastíflu (coronary thrombosis), sem er einn hinna ban- vænustu sjúkdóma okkar. Þegar tappi myndast í blóðæð, og þá oftast í fótleggjum, veldur hann æðabólgu. Þegar klumpur losnar frá æðavegg og berst til lungnanna, er hann kallaður „embolus“ á læknisfræðilegu máli, sem er dreg- ið af gríska orðinu „embolos“, er þýðir tappi. Sé slíkur tappi nógu stór til þess að festast í lungnaslag- æð og stöðva blóðstreymi til lungn- anna, getur sjúklingurinn hnigið niður og dáið alveg tafarlaust. En sé sjúklingurinn með lífsmarki, getur líf hans verið komið undir því, hversu hratt og rétt sjúkdóm- urinn er greindur. Því miður er mjög auðvelt að villast á merkjum og sjúkdómsein- kennum lungnablóðtappa annars vegar og hjarta- eða lungnasjúk- dóma hins vegar. Það er alveg sér- stök hætta á slíku, þegar „throm- bophlebitis", þ. e. klumpmyndun og bólga, virðist áður hafa orðið í fótleggjum eða þegar fyrri venju- legar sjúkrahúsprófanir hafa ekki sýnt neina óeðlilega blóðtappa- myndunarþætti. Fyrst það hafa ver- ið svona miklar líkur á því hing- að til, að sjúkdómsgreining yrði röng, þá er það augljóst, hversu þýðingarmiklar nýjar og endur- bættar sjúkdómsgreiningaraðferðir hljóta að vera. Elzta og algengasta sjúkdóms- greiningaraðferðin er röntgen- myndataka af brjóstholi, en hún veitir ekki alltaf nægar upplýsing- ar til þess að byggja sjúkdóms- greiningu á. Lungnasjáin er nyt- samari í þessum tilgangi með hjálp radiosotopa. Það er auðvelt að fram- kvæma slíka skoðun, ef rétt tæki er fyrir hendi, og þá fyrst og fremst stór Geiger-talningarútbúnaður. — Styðjast verður svo einnig við venjulegar röntgenmyndir, þegar sjúkdómsgreining er ákvörðuð. Að- ferðin er örugg í notkun, og það má nota hana við hættulega veika sjúklinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.