Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 66

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 66
64 TJRVAL ráðizt á menn að tilefnislausu. Aft- ur á móti virðast tamdar cheetuhr leggja sig allar fram um að geðj- ast húsbændum sínum, og líkjast þær hundum að því leyti. Þær hafa mikla námslöngun og eru námfús- ar. Það er hægt að kenna þeim að sækja spýtur og bolta. Og þær sýna húsbændum sínum geysilega tryggð. í stað síns daglega skammts af gasellukjöti virðast þær gera sig al- veg ánægðar með að fá nokkrar dósir af hundamat, nýja kjúklinga eða svolítinn skammt af frosnu hrossakjöti. Næstum eina skilyrðið til þess að geta eignazt cheetuh er að vera ríkur. Þær kosta um 2200 dollara í dýraverzlunum þeim, sem verzla með sjaldgæf dýr. Mannkynssagan greinir frá fjöldamörgum dæmum þess, að cheetahn hafi verið höfð sem húsdýr. Gengis Khan átti cheetuh. Karla-Magnús keisari, sem ríkti yfir stórum hluta Evrópu á miðöldum, átti einnig cheetuh, sem blundaði við fætur hans. Keisarar, prinsar og furstar í Indlandi höfðu þúsundir af tömdum cheetuhm áð- ur fyrr og þjálfuðu þær jafnvel til þess að veiða fyrir sig. En nú er cheetahn sjálf fórnar- dýr. Hún er veidd geysilega mikið. Þegar búið er að vinna skinn henn- ar, er það 1200 dollara virði. Sum- ar konur greiða með glöðu geði 10.000 dollara fyrir glæsilega kápu úr cheetuh-skinni. Og það þarf sex cheetuhskinn í eina loðkápu. Skinn- in eru einnig notuð í ýmsa minja- gripi, svo sem hattbönd, lampafæt- ur, pennahaldara, lyklakeðjur, úr- armbönd og jafnvel þverslaufur. Chettuhnni hefur nú þegar verið algerlega útrýmt í Indlandi, land- inu, þar sem hún hlaut nafn sitt (chita þýðir „deplóttur“ á Hindi- máli). Þar rásuðu cheetuhr áður um í tugþúsundatali, en nú hefur engin cheetah sézt þar síðan 1952. Austur-Afríka er síðasta virki þess- arar konunglegu skepnu. Og eng- inn veit, hve lengi hún mun geta haldið velli þar. Ríkisstjórnir Austur-Afríkuríkja hafa að vísu lýst yfir því, ’að cheetuhrnar skuli verndaðar og hafa sett lög um háar sektir fyrir cheetudráp. En samt eru veiðiþjófnaðir algengir í þess- um löndum. í Eþíópíu og Sómali- landi þekkist varla, að slíkum dýra- verndunarlögum sé framfylgt. Þar að auki er dvalarsvæði cheet- uhnnar nú ógnað í æ ríkara mæli, eftir því sem meira er tekið af landi til ræktunar á gresjunum og lágu hæðunum í Austur-Afríku. Þá neyð- ist cheetahn að hörfa undan til svæða, sem eru vaxin þéttara kjarri eða jafnvel skógi. Og þar nýtist henni ekki eins vel hraðinn og við- bragðsflýtirinn og á opnum svæð- um. Og vandamálið magnast svo enn vegna þess hversu hægt cheet- umnum fjölgar, jafnvel þótt um eðlileg skilyrði sé að ræða. Kven- dýrið eignast „kettlinga" á tveggja ára fresti. Og margir þeirra týna tölunni. Venjulegast komast ekki nema 2—3 úr hópnum á legg. Svartsýnir dýraverndunarmenn álíta, að cheetuhrnar verði orðnar aldauða að áratug liðnum með svip- aðri þróun. Aðrir eru bjartsýnni. Um gervallan heim gerast menn nú hlynntari dýraverndun en áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.