Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 60

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL burt siðferðisstyrk og framkallar vanmáttukennd og örþreytu. Vertu ekki „hægindastólshöfð- ingi“. Eiginkona ætti ekki að setja ofan í við mann sinn með yfirlýs- ingum af tegundinni „þetta sagði ég þér“. Þess í stað ætti hún að hjálpa honum til þess að afbera mistökin með því að taka á sig hluta ábyrgðarinnar. Hún ætti að gefa honum til kynna, að ást henn- ar og jákvætt viðhorf til hans grundvallast ekki á efnalegri vel- gengni ,heldur á mannlegum verð- mætum. Reyndu að eiga aðild að skemmti- legum áhugamálum manns þíns og ýmsum þeim dægradvölum, sem veita hvíld. En minnstu þess jafn- framt, að stundum kýs hann heldur að vera með kynbræðrum sínum (einum á íþróttakappleikjum). Þeg- ar slíkt kemur fyrir, er mikilvægt, að eiginkonan skapi ekki sektar- kennd hjá honum vegna þess ,að hún skuli ekki vera höfð með. Hjálpaðu manninum þínum til þess að vera góður faðir. Karlmað- urinn eyðir miklum hluta ævinnar utan veggja heimilisins. Það er ekki hægt að ætlast til þess, að hann skynji eins tafarlaust þarfir barn- anna og eiginkonan. Hún getur hjálpað honum til þess að skilja börnin og njóta samvistanna við þau, slaka á og hvílast í nærveru þeirra og leika sér með þeim. Hún má ekki gera hann að hinum eina refsivendi þeirra, þegar hann kem- ur heim úr vinnunni, bví að slíkt kemur í veg fyrir möguleika á góð- um tengslum hans við fjölskylduna. Hvettu manninn þinn til þess að taka sér frí. Margir menn gera slíkt alls ekki, nema eiginkonur þeirra ýti við þeim. Það er því mikilvægt fyrir hjón að eiga frí og fara í leyfisferðir öðru hverju, sem mið- ast við fjárhagslega getu þeirra. Einnig er mikilvægt fyrir þau að fá tækifæri til þess að vera ein saman stund og stund án barnanna. Jafn- vel dagsferð upp í sveit eða kvöld- skemmtun í bænum getur haft mjög góð áhrif. Kynnztu smekk og þörfum manns- ins þíns. Slyng eiginkona sér um, að heimilið hennar sé staður, sem hægt er að hvílast og láta sér líða vel á, eins kpnar varnarvirki gegn streituálagi heimsins utan veggja heimilisins. Það er ekki auðvelt að þurfa að þola gremju og vonbrigði innan veggja heimilisins eftir að hafa orðið að þola slíkt á vinnu- stað. Eiginkonan ætti að gera sér grein fyrir því, að það hefur eyði- leggjandi áhrif á hjónabandið og heilbrigt tilfinningalíf að demba yfir eiginmanninn heimilisvanda- málum og heimilisverkum, um leið og hann kemur inn úr dyrunum. Snjöll eiginkona hirðir sig líka vel og snyrtir og reynir að halda áfram að vera aðlaðandi í útliti og fasi. En hún minnist þess jafnframt, að stundum er það ómögulegt fyrir karlmanninn að gerast rómantískur næturriddari eftir að hafa unnið sleitulaust allan daginn. Vertu góður áheyrandi. Hvettu hann til þess að tala, til þess að segja frá og deila ábyrgð sinni og daglegum byrðum með þér. Það er mikilvægt að leyfa eiginmanninum að skipta um skap átölulaust, verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.