Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 75

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 75
HANN VEKUR ÞÁ TIL LÍFSINS Á NÝ 73 ar, að Maling hóf núvérandi starf sitt. Hann vann sem efnafræðing- ur á rannsóknarstofu grammófón- plötufyrirtækis eins í Aylesbury í Englandi fyrir áratug, en eyddi nokkru af frítíma sínum til þess að hjálpa lömunarsjúklingum við Stoke Mandevillesjúkrahúsið. Kvöld eitt sá hann ungan mann, sem hafði hálsbrotnað á vatnaskíðum og var lamaður frá hálsi og niður í tær og hafði að mestu leyti misst rödd- ina. Það var rétt hægt að greina það með erfiðismunum, hvað hann sagði. Hann hafði örlitla hreyfing- argetu í höfðinu, sem nægði rétt aðeins til þess að gera honum fært að blása í lögregluflautu, sem hjúkr- unarkonurnar höfðu hengt um háls honum, svo að hann gæti kallað á þær, þegar hann þarfnaðist þeirra. Maling datt nokkuð í hug, er hann sá flautuna. Hvers vegna ættu fatl- aðir endilega að þurfa að nota hendur eða fætur til þess að stjórna vélum? Hvers vegna ættu þeir ekki að geta stjórnað þeim með munn- hreyfingum? Hann útbjó tæki, sem hægt var að stjórna með því að blása svo- lítið í pípu eða sjúga hana. Munn- stykki pípunnar leit út eins og vindlingamunnstykki. Með því að „blása“ eða „sjúga“ í vissan tíma gat jafnvel sá, sem þurfti að nota öndunartæki, stjórnað útbúnaði, sem opnaði og lokaði hurðum, hækkaði og lækkaði rúm, kveikti á ljósum og sjónvarpi og skrúfaði frá hita. En útbúnaður þessi var jafnvel enn þýðingarmeiri fyrir þá, sem gátu ekki talað, því að það var hægt að nota hann til þess að „skrifa“ á rafritvél. Með einföld- um „lykli" var hægt að ná 40 orða hraða á mínútu á þennan hátt. Maling velti því fyrir sér, hvað hann ætti að kalla þessa uppfinn- ingu sína. Hann kallaði hana: „Val- tæki, stjórnað af sjúklingi“ (Pati- ent Operated Slector Mechanism eða POSM). Þegar upphafsstafir orðanna voru bornir fram í sam- hengi, hljómaði það sem POSSUM. Þar eð „possum" þýðir „ég get“ á latínu, virtist nafnið mjög viðeig- andi, og það varð úr, að útbúnað- urinn hlaut nafnið ,.POSSUM“. RAFEINDAVÍSINDIN KOMA TIL BJARGAR Maling eyddi öllum kvöldum og helgum í að útbúa tæki þessi, og það tók hann rúmt ár að fullgera þau. Þegar því var lokið, var Paul Bates fenginn til þess að sýna notk- un þeirra í sjónvarpinu. Fatlað fólk, sem horfði á þennan dagskrár- lið, varð stórhrifið, er það sá, hversu mikla möguleika tæki þetta gaf fötluðum til þess að stjórna ýmsu í nánasta umhverfi og að verða óháðir öðrum að vissu marki. Þetta varð einnig til þess, að „Sjóð- ur til rannsóknar á fötlunarsjúk- dómum“ veitti Maling nokkra styrki um 5 ára bil til frekari rann- sókna og tilrauna. Og þessir styrk- ir gerðu honum fært að hætta öðr- um störfum og vinna eingöngu að endurbótum á „Possum“-tækjunum í Stoke Mandevillesjúkrahúsinu. Maling og lítill hópur samstarfs- manna bjuggu til ýmsar gerðir þessara tækja, sem nota mátti í mismunandi tilgangi. Með hjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.