Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 126

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL Nú settust um 200 stúdentar á mitt Aðalstræti til þess aS mótmæla út- göngubanninu. Þeim var tilkynnt, að samkvæmt „óeirðarlögunum“ væri samsafnaður þeirra þarna ó- löglegur, og var þeim skipað að dreifa sér. Síðan hófust ruglingsleg- ar samningsumleitanir og bornar voru fram kröfur og gagnkröfur á víxl í lögreglugjallarhornum. Loks tólku þjóðvárðliðsmenn að sækja gegn hópnum. f þeirri sókn urðu að minnsta kosti fjórir stúdentar og líklega fremur sjö fyrir stungum af byssustingj unum. Enn riðlaðist hóp- urinn og dreifðist. Nú voru þyrlur farnar að hring- sóla þarna yfir fram og aftur. í þeim voru leitarljós, og með hjáip þeirra var leitað í skógarþykknum, á opn- um svæðum og í námunda við bygg- ingar og í þeim. Stúdentarnir héldu dreifðir í austurátt og flýðu undan hermönnunum, sem sóttu nú fram. Þyrlan, sem fylgdist með undan- haldi stúdentanna, hafði þegar flog- ið nokkrum sinnum yfir austurhluta háskólasvæðisins þetta kvöld. Og Jim Banks, herðabreiður, stutt- klipptur stúdent, sem var að vinna að doktorsritgerð og vann að hluta fyrir uppihaldi sínu og eiginkonu sinnar sem garðprófastur í Þríturni, fylgdist með því út um glugga í hringsalnum á neðstu hæð, er þyrl- an nálgaðist enn ein usinni. Skyndi- lega sá hann að hópur skelfdra stúdenta kom hlaupandi í áttina til stúdentagarðsins. Þeir streymdu inn um aðaldyrnar og inn í hring salinn og æptu, að þjóðvarðliðs- mennirnir fylgdu þeim eftir. Þeir höfðu ekki fyrr leitað sér skjóls innan dyra en ungur, ljós- hærður maður í rauðum skyrtubol tók að hrópa á þögn og biðja þá um að hlusta: ,,Hlustið á mig,‘ hrópaði hann, „það er enn ein bygging hérna sem verður að eyðileggja! Við skul- um líka eyðileggja liðsforingjaþjálf- unarstöð flughersins.“ Banks hljóp að honum og æpti: „Hvað heitirðu?" „Hvað máli skiptir það, góði?“ svaraði æsingaseggurinn. „Vertu ekki að ergja mig með því að spypja hver ég sé. Ég stend með alþýð- unni!“ En Banks lét hann ekki sleppa svo auðveldlega. Hann hélt áfram að spyrja hann spurninga og vildi ekki sleppa honum. Nú voru stúd- entarnir farnir að ræða málið sín á milli. Þeir höfðu þak yfir höfuðið. Það var farið að draga úr ótta þeirra. Maðurinn í rauða skyrtu- bolnum hafði misst tökin á þeim. Að nokkrum mínútum liðnum var hann líka horfinn. Einmitt þegar ró var að færast vfir hópinn, hrópuðu nokkrir stúd- entar við gluggann: „Þjóðvarðlið- arnir eru að koma!“ Banks hljóp út að glugganum. Hann sá, að 30—40 þjóðvarðliðar stóðu í hóp nálægt ljósastaur á steypta stígnum fyrir sunnan Þríturn. Þeir stóðu að nokkru í skugga. Þeir voru með riffla við öxl sér. Hann vissi, að hann yrði að taka eitthvað til bragðs tafarlaust. Hann varð að fara út og halda aftur af þeim, áður en þeim gæfist tóm til þess að halda inn í stúdentagarðanna. Hann vissi ekki, hvað hann ætlaði að taka til bragðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.