Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 19

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 19
STÓRFENGLEGT AFREK í FJALLGÖNGU 17 síðastliðnum tókst tveim þeirra einnig að sigra síðustu hliðina. Þar er um að ræða hinn í'ræga „Vegg fyrstu morgunbirtunnar“. Veggur þessi er næstum alveg lóðréttur og slútir víða mjög fram yfir sig og myndar gífurleg hengiflug. Á þess- um vegg er líka lítið um sprungur til þess að reka festingarhæla í. En í október í fyrra tókst þeim Warren Harding, sem er 46 ára að aldri, og Dean Caldwell, 27 ára gömlum, að vinna þetta ótrúlega afreksvek. Þar er um að ræða stórfenglegt afrek í sögu fjallgönguíþróttarinnar, enda var álagið á þá ofboðslegt og í raun- inni ofurmannlegt. —o— Við Warren höfðum verið að tala um þessa fjallgöngu í tvö ár. Fyrsta skref okkar var að ákveða, hvar bezt væri að fara upp hamrana. Við eyddum miklum tíma við rætur þeirra og athuguðum hamraveggina nákvæmlega með hjálp sjónauka og mælitækja. Næst tókum við mynd- ir af ýmsum hlutum hamraveggs- ins með myndavél, sem í var 200 millimetra linsa. Svo stækkuðum við myndirnar og lögðum hvert smáatriði þeirra á minnið. Við vonuðum að geta notfært okkur hið eðlilega sprungukerfi hamarsins, að svo miklu leyti sem slikt er mögulegt. ihitluðum við að reka festingarhæla í allar þær sprungur, sem á vegi okkar yrðu. En það kom fram á myndunum, að á ýmsum svæðum hamraveggsins voru alls engar sprungur. Augsýni- lega gátum við ekki notað festing- arhæla þar, vegna þess að þá er ekki hægt að reka í sprungulausan stein. Þar yrðum við að nota að- ferðir, sem enginn annar hafði reynt áður. Við slíkar aðstæður bora fjall- göngumenn venjulega þumlungs- djúpar holur og reka síðan útvíkk- unarnagla eða skrúfur í þær. En það tekur 20 mínútur að koma hverjum slíkum útvíkkunarnagla fyrir, og maður kemst aðeins fjór- um fetum hærra með hjálp hverr- ar slíkrar holu. Við ætluðum okk- ur að klífa upp 3000 feta sprungu- lausan hamravegg, og því þurftum við að nota einhverja fljótvirkari aðferð. Við reyndum því að festa mjúka logsuðunagla úr áli í holur, sem voru aðeins hálfur þumlungur á dýpt. Við komumst þá að raun um, að okkur tókst að hækka okk- ur um fjögur fet á 6—7 mínútum í stað 20 mínútna með hinni aðferð- inni. (I fyrstu treystum við því ekki algerlega, að logsuðunaglarn- ir mundu ekki losna .En þegar við reyndum aðferð þessa á lágum hömrum, komumst við að raun um, að svo framarlega sem við gættum þess að kippa ekki fast í kaðlana, gátum við hangið í þeim án þess að naglarnir losnuðu). Við gerðum ráð fyrir því, að það tæki okkur 12—14 daga að komast upp hamrana. Og því þurftum við einnig að velja eða útbúa sjálfir ýmsan útbúnað og tæki, t. d. til þess að sofa í, til verndar gegn stormum og til þess að bera þær 270 punda birgðir, sem við gerðum ráð fyrir, að við þyrftum að taka með okkur. Við höfðum þegar áhyggjur af því, hversu áliðið var orðið hausts, og óttuðumst, að hauststormarnir hæf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.