Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL Ötal börn nndir skóíaaldri liíða óbætanlegt tjón vegna skorts á nauðsynlegri Iwgrænni aðstod. Á fyrsln áirunum er lagður hornsteinn að vitsmunaþroska barnsins. Hverjar eru orsakir skertra námshæfileika barna? iisiímm * * * Þ egar lítið barn stendur sig ekki eins vel og búizt er við, þegar það virðist til dæmis vera svolítið seint til þess að byrja að tala, þá ríkir þögn um það líkt og að yfir- lögðu ráði. Allir vona, að „barnið muni vaxa upp úr“ þessum byrjun- arerfiðleikum. Og venjalega ráðið er fólgið í þessu eina orði: „Bíðið“. En móðir átta ára gamals drengs, sem ég veit um, er ekki á sama máli. Hann var haldinn leyndum heyrnargalla, og þessi heyrnargalli fannst ekki fyrr en í fyrra, löngu eftir að tímaskeið það var útrunn- ið, sem er langbezt til þess að læra mál á. Þess í stað hvetur hún for- eldra til þess að láta barnalæknana ekki í friði, meðan einhver grunur leynist um, að eitthvað sé í ólagi, hvað snertir þroska barnsins. „Ef Eftir MAMA PINES þið hafið hinn minnsta grun um, að þroski barnsins ykkar sé ekki eðli- legur, krefjizt þess þá, að barnið sé rannsakað ýtarlega og á því gerðar sérstakar prófanir eins fljótt og mögulegt er, hvað snertir heyrn, sjón og þroska taugakerfis, svo sem taugaviðbragða, o. s. frv. Barnið get- ur orðið vanþroska, ef þið bíðið of lengi.“ Því var eins farið fyrir þessari konu og mörgum öðrum foreldrum. Hana hafði grunað, að eitthvað væri að barninu hennar. Hún fór reglu- lega með Jimmy litla í læknisskoð- un, en læknirinn notaði aðeins tón- kvísl til þess að prófa heyrn hans með, og drengurinn gat einmitt heyrt þá sérstöku tíðni. Því beið móðirin og vonaði, að þetta lagað- ist. Og skóli og kennarar Jimmy biðu einnig, þangað til hann var orðinn neðstur í bekknum. Þá fyrst — Readers Digest —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.