Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 129

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 129
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 127 Brewster, sem var einn af „Píla- grímunum", sem komu hingað með „Maíblóminu“ til þess að nema land hér í Vesturheimi. Og forfeður mín- ir í báðar ættir settust að í Ply- mouth, Duxbury og Beverly þegar árið 1636. Ég var alinn upp við vissar siðferðiskröfur, sem mér var sagt, að giltu fyrir alla á öllum tím- um.“ í slíku skapi byrjaði Raymond þjálfari að semja eftirfarandi bréf til bæjarblaðsins kvöldið fyrir hinn mikla harmleik, harmleik, sem varð miklu meiri en hann gat gert sér í hugarlund: Herrar mínir: Ég verð að mótmæla nýlegri rit- stjórnargrem í blaði yðar, sem ber heitið „Ofstækisræður Agnews“. Agnew varaforseti hefur skýrt og ótvírætt varað okkur við því, að það eigi ekki lengur að taka framferði „háskólamótmœlaseggsins“ sem framferði lítils drengs, heldur sem fullgilds byltingarseggs, sem er í ofsalegri andstöðu við ríkisstjórn Bandaríkjanna, lög og reglur, lög- regluna, stjórnarskrána, dómstól- ana, opinbera embœttismenn og réttindi annars fólks, er hann eyði- leggur opinberar eignir og einka- eignir á handahófskenndan hátt í bæjum okkar. Þessr sömu byltingarseggir vilja í rauninni fá að loka öllum háskól- um okkar, bókasöfnum, dómssölum og öðrum stofnunum. Hversu fánýtt er það ekki og niðurlœgjandi fyrir Kentháskólann að láta slíkt við- gangast! Ég álít, að eina leiðin, sem er nú fœr fyrir okkur, sé sú, að þjóðvarðliðsmennirnir og lögreglan noti raunverulegar byssukúlur ... (Síðari hluti birtist í næsta hefti). Fyrir nokkrum árum kom fram bilun í tveim af fjórum hreyflum her- flugvélarinnar, sem við vorum í. Yfirmaður okkar gaf okkur fyrir- skipun um, að við skyldum búa okkur undir fallhlífarstökk. Ég hafði aldrei stokkið í fallhlíf áður, og ég var alveg dauðhræddur. Beint á móti mér sat yfirliðþjálfi. Hann var hugrekkið uppmálað. Hann las hinn rólegasti í bók, á meðan við biðu-m eftir fyrirskipun um að stökkva. Ég dauðskammaðist mín fyrir hugley-si mitt, í bvert skipti sem mér varð litið -á hann. Að lokum tókst flugmanninum þó að lenda, og við þurftum því alls ekki að stökkva, þegar allt kom til alls. Þegar við stigum út, hrósaði y.firmaður okkar okkur fyrir ihugrekki það, sem við ’höfðum sýnt, eink- um yfirliðþjálfanum. En -ég gleymi aldrei orðunum, sem hann bætti við að síðustu, þegar hann ávarpaði yfirliðþjálfann. „Liðþjálfi," sagði hann, ,,-ég er stoltur af þ-ví fordæmi, sem þér hafið sýnt undirmönnum yðar með hugrekki yðar. E’n samt -gleður ,það mig, að þér Þurftuð ekki að stökk-va. Fallhlifin yðpr er efcki ai-veg rétt sett á yður. Hún er nefil lega á hvolfi." Robert F. Cullum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.