Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 24

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL inn veizlukostur fyrir þennan ynd- islega stað. Við vorum jafnvel með eitt vínglas með okkur og líka svo- lítið af mazzarella, brauði, hörðum brauðsnúðum og salamipylsum. Við hlógum, er okkur varð hugsað til þess, að björgunarflokkurinn kæmi að okkur þambandi vín úr vínglasi, hangandi á syllu 1000 fetum fyrir neðan brún ,,E1 Cap“. Dásamleg nótt. 13. nóvember. Warren sá sprungu hægra megin við okkur, sem hafði ekki komið í ljós á myndunum. Hún leit út fyrir að vera ótrúlega auðveldari viðureignar en leiðin, sem við höfðum ætlað að fara, svo að við klifum meðfram sprungunni. Við komumst 300 fet í dag. 14. nóvember. Skyndilega endaði sprungan, og það var hvergi sjáan- legt neitt framhald hennar. Við ákváðum, að það væri betra að klífa í lárétta stefnu og komast þannig þvert á leiðina, sem við höfðum upphaflega ætlað að fara. Mér tókst það með því að reka hæla á bak við risavaxna granít- fiösu í veggnum. Eg kleif hratt, en ég var hræddur um, að flagan mundi losna úr berginu, meðan ég var enn bundinn ■'úð hana. Hafi nokkur hluti klifsins verið hættu- lesur, þá var bað þessi áfangi. Kg gerði mér vel í hugarlund, hvernig bað væri að hrapa, meðan maður var bundinn trysgilega við þriggja tonna granítbjarg. 15. nóvember. Við klifruðum upp eftir svo fullkominni sprungu, að és komst 120 fet af leiðinni á 15 mínútum. Kannske áttum við að- eins eftir tveggia daga ferð. Við ákváðum að klára allar matarbirgð- irnar þá um kvöldið! Þvílík rausn! Við áttum aðeins eftir eina dós af sardínum. 16. nóvember. Það var risavaxið hengiflug beint uppi yfir höfði okkar, og slútti það um 18 fet fram yfir bergið. Warren rak festingar- hæl í sprungu í því, festi kaðalinn við hann með smelliklemmu og steig út í tómið. Nú hékk hann á þessum eina hæl. Svo teygði hann sig upp fyrir sig og og rak annan hæl í, sprunguna, klemmdi kaðal- inn við hann og sveiflaðist lengra út í tómið. Og enn annan hæl rak hann í sprunguna og svo enn einn í viðbót. Að 20 mínútum liðnum var hann kominn upp fyrir brún hengi- flugsins. 17. nóvember. Peli af vatni og þrjár vítamíntöflur voru ekki glæsi- legur morgunverður, svo að ég not- aði meira tannkrem en venjulega. Það var undarlegt, að .við vorum ekki svangir, jafnvel þótt við hefð- um ekki fengið neinn mat í næst- um heilan sólarhririg. Við vorum að hugsa um allar kræsingarnar, sem biðu okkar þarna uppi . . . steiktan kjúkling, nautasteik, krukku af pickles og kampavín! Við klifum hratt og af öllum kröftum og komumst 300 feta leið fyrir myrkur. En við áttum ennþá eftir 50 feta leið. Og það var aug- sýnilegt, að við kæmumst.ekki upp á brún þessa nótt. I rauninni vild- um við ekki, að ferðin tæki strax enda. 18. nóvember. Við kiifum af öll- um kröftum í tvo tíma . . . og svo var því lokið. Warren klifraði upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.