Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 56

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL líkamsfræðingur, er fæst við vís- indalegar staðreyndir lífsins á jörð- inni, á ég erfitt með að sannfæra sjálfa mig um hinn kvenlega van- mátt. Ég veit sem sé, að þegar um langlífi er að ræða, hefði það frem- ur átt að vera frönsk kona en franskur karlmaður, sem hrópaði forðum: „Vive la différence!“ (Lengi lifi mismunurinn! þ. e. á karli og konu. Þýð.). Karlmenn eru elskulegur og dá- samlegur mannhópur, og þeir reyn- ast oft vera prýðilegir eiginmenn og feður. En við verðum samt að horf- ast í augu við þá staðrevnd, að þeir eru veikara kynið í erfðafræðileg- um skilningi. Kvendýr tegundar- innar, reyndar næstum hvaða dýra- tegundar sem er, er hraustara en karldýrið, allt frá fæðingu til enda- lokanna. Þegar ég rannsakaði nýlega, hvað til væri af rituðu máli um' áhrif streitu og sjúkdóma á karla annars vegar og konur hins vegar, vakti sú staðreynd furðu mína, að það hafa verið framkvæmdar furðu litlar rannsóknir á hinum ömúrlegu staðreyndum, er snerta minni við- námsþrótt og seiglu og því minna langlífi karla en kvenna, jafnvel þótt fólk hafi tekið eftir þessu fyr- irbrigði fyrir löngu, a. m. k. þegar árið 1786. (Kannske hafa karlmenn- irnir helzt ekki vilja hugsa um, hvað slíkar rannsóknir gætu gefið til kynna, en yfirgnæfandi meiri- hluti vísindamanna þeirra og lækna, sem rannsóknir stunda, eru karl- menn). En sönnunargögn, sem dr. James B. Hamilton, hinn velþekkti sérfræðingur á sviði starfsemi lok- aðra kirtla, sýna, að karldýrið er ekki eins fært um að þola stöðugt streituálag lífsins, og gildir þetta allt frá ánamöðkum til karlmanna. Dr. Hamilton kemst svo að orði um þetta fyrirbrigði: „Það getur lítill vafi leikið á því, að karldýrið er ekki eins langlíft og kvendýrið. og gildir þetta um allar þær dýrateg- undir, sem hafa hingað til verið rannsakaðar á þessu sviði.“ Það er athyglisvert, að þessi mis- munur kemur fram hjá kynjunum strax í upphafi æviskeiðsins, þ. e. áður en þjóðfélaginu veitist tæki- færi til þess að leggja meira streitu- álag á drengi og fullorðna karlmenn en hitt kynið. Fyrstu vikur ævi- skeiðsins er dánartala sveinbarna 32% hærri en mevbarna. Hjarta- og æðasjúkdómar, svo sem kransæða- sjúkdómar, eru miklu algengari meðal ungra karla en kvenna. Og með hverju ári æviskeiðsins eykst munurinn á „endingu" karla og kvenna skilyrðislaust. Það eru ekki til margar vísinda- legar skýringar á því, hvers vegna karlmaðurinn er svona veikbyggð- ur. Þetta kann að nokkru mega rekja til umhverfisstreitu, sem þjóð- félagið leggur á karlmenn með kröf- unni um að keppa, að framleiða og afkasta og að komast áfram. En þetta getur einnig stafað að nokkru leyti af ólíkri vakastarfsemi. Nið- urstöður dr. Hamilton gefa til kynna, að karlvakinn testosterone valdi nokkru örari efnaskiptastarf- semi í flestum vefium og að það sé þannig mögulegt, að karlmaðurinn „brenni fyrr út“. Aðrar rannsóknir gefa til kvnna, að estrogen-kven-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.