Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 123

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 123
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 121 þess að skoða verksummerkin. Stúdínur voru í léttum vorklæðn- aði, og þjóðvarðliðsmennirnir urðu stórhrifnir af þeim. Einn stúdentanna hefur þetta að segja: „Liðsforingjarnir höfðu skip- að mönnum sínum að hafa góð sam- skipti við háskólastúdentana og reyna að létta þannig á þeirri spennu, sem ríkt hafði. Og þeim varð vel ágengt í því efni þennan dag. Þeim tókst að breyta öllu há- skólasvæðinu í eins konar fjölleika- hús, þar sem allir vildu vingast við alla. Fólk reikaði stefnulaust fram og aftur, eins og það væri statt á listasafni. „Annar stúdent hefur þetta að segja: „Þjóðvarðliðsmenn- irnir sýndu okkur jafnvel tvenns konar skothylki. Önnur tegundin var hlaðin og virk, en hin var tóm. Og þeir kenndu okkur að greina á milli þeirra eftir þunga þeirra, svo að enginn gæti villzt á þeim“. Fólk dróst líka mjög að knatt- spyrnuvelli nálægs gagnfræðaskóla, en völlur þessi var nú notaður sem flugbraut fyrir þyrlur Þjóðvarðliðs- ins. Brátt voru allar götur, sem lágu að vellinum, orðnar troðfullar af bílum og fólki. Flugmennirnir lyftu krökkum upp í flugmannssæt- in án þess að mögla, svo að foreldr- ar gætu tekið myndir af þeim þar. En þótt ekki væri lengur ríkjandi spenna á háskólasvæðinu, var hún mjög greinileg í slökkviliðsstöð númer 1 , Kent, þar sem stóð yfir einn einkennilegasti fundur í ger- vallri sögu amerískra fræðslumála. Rhodes fylkisstjóri Ohiofylkis hafði flogið til Kent þennan morgun til viðræðna við embættismenn bæjar- ins, háskólans og lögreglunnar. White rektor hafði verið fullvissað- ur um það af félögum sínum við há- skólann ,að það væri ekki nauðsyn- legt, að hann héldi heim til Kent. Og því var hann enn í Iowafylki. Hinir hikandi aðstoðarrektorar há- skólans voru að vísu staddir á fund- inum, en þeir höfðu jafnvel ekki sæti við umræðuborðið. Þannig hófst atburðakeðja, sem átti að lokum eftir að valda heilli holskeflu verk- falla og mótmæla við 760 ameríska mennta- og háskóla. Og atburða- keðja þessi hófst á fundi, sem eng- inn fulltrúi skóla eða menntamála var virkur aðila að. Rhodes fylkisstjóri lágði áherzlu á eftirfarandi atriði æ ofan í æ: „Við verðum að halda háskólanum opn- um, hvað sem það kostar," sagði hann. „Ef við lokum honum, værum við þannig að fá uppreisnaröflunum vopn í hendur.“ Allir voru sam- þykkir þessari skoðun nema Ronald J. Kane, saksóknari Portagehrepps, sem áleit, að það gæti aðeins leitt til enn verri vandræða, ef háskól- anum væri haldið opnum. Fundinum lauk á þann hátt, að blaðamönnum voru veitt viðtöl. Þegar herbergið var orðið troðfullt af ljósmyndurum og blaðamönnum, hóf Rhodes fylkisstjóri skyndilega 15 mínútna ræðu, en hann var ein- mitt um þessar mundir í framboði til öldungadeildarinnar og átti í vök að verjast á því sviði. I þessari ræðu sinni lét hann sér um munn fara ýmsar athugasemdir, sem áttu eftir að verða endurteknar um gervallt landið og æsa upp tilfinningar manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.