Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 77

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 77
HANN VEKUR ÞÁ TIL LÍFSINS Á NY 75 að taugaboð, sem upptök eiga í heilanum, nái til vöðvanna. Henn- ar sjúkdómstilfelli var eitt hið al- varlegasta, sem læknar höfðu nokk- urn tima heyrt getið um. Segja mátti, að nær öll líkamsstarfsemi hennar hafi hætt. Hún gat ekki andað, og var haldið lífi i henni með hjálp öndunartækis. Hún gat ekki hreyft augnalokin og því gat hún ekki séð. Einu leifarnir, sem eftir voru af hreyfingargetu henn- ar, þegar sjúkdómurinn hætti að magnast fyrir allmörgum árum, leyndust í stóru tánum, en þær gat hún hreyft örlítið. Einnig hafði hún heyrn. Hún hafði samband við fjöl- skylduna með hjálp bjöllu, sem fest var við sárabindi. Og var annar endi þess festur við stóru tá en hinn við skáp við rúmendann. Þegar hana langaði til þess að segja eitt- hvað, hringdi hún bjöllunni. Fjöl- skyldumeðlimirnir romsuðu þá upp stafrófinu, og hún hringdi bjöll- unni, þegar þeir hittu á réttan staf. Og á þennan fyrirhafnarmikla og seinlega hátt tókst henni að stafa skilaboðin. Einn af afstoðarmönnum Malings var beðinn um að koma og líta á hana. Hann komst að raun um, að hreyfingargetan í tám hennar var aðeins 1/16 úr þumlungi. Með hjálp sérstaks, geysilega næms örbylgju- sveiflutækis bjó hann til alls kon- ar ,,Possumtæki“ fyrir hana. En hið þýðingarmesta var sérstök ritvél. Andleg geta hennar var algerlega óskert. Hún lærði „lykilinn“ að vélrituninni á tveim dögum. Ég sá hana, stuttu eftir að hún kom heim af sjúkrahúsinu. Ég varð að minna sjálfan mig á það hvað eftir annað, að Hilary var fullkomlega vakandi og að hún gat heyrt allt, sem ég sagði, þótt hún væri með lokuð augu og líkami hennar væri alveg hreyfingarlaus. Ég spurði hana, hvaða þýðingu ,,Possumtækin“ hefðu fyrir hana. Stóra táin byrjaði strax að kippast til og ritvélin að skrifa, og á hana skrifaði hún hverja orðsendinguna af annarri. Hún sagðist hafa bréfa- skipti við ýmsa með hjálp ritvélar- irínar og sagðist vera meðlimur rit- nefndar tímarits fyrir fatlaða. Hún á marga vini og nýtur tónlistar og bókmennta. Hún yrkir ljóð og get- ur skrifað þau á ritvélina, og hún fylgist með í íþróttum. Síðasta orð- sending hennar til mín hljóðaði svo: „Eftir sjö ára þögn er þetta krafta- verk!“ SIGUR HEILANS Þegar ég heimsótti Dick Boydell í Kelvedon í Essex, skrifaði hann á ritvélina sína: „Possumtækin gerðu mér mögulegt að tjá það, sem býr í huga mér.“ Dick er heilalömunarsjúklingur. Og vel hefði getað farið svo, að hann hefði eytt allri ævinni svo, að allir hefðu álitið hann vera van- vita nema foreldrar hans. Höfuð hans, bolur og útlimir eru svo al- teknir af krampa- og riðuköstum, að hann getur hvorki talað skýrt, gengið né jafnvel matazt hjálpar- laust. Það var erfitt að segja til um, hvernig heili hans starfaði. Maling var beðinn um að reyna að útbúa tæki, sem gætu skapað tengsl milli Dicks og umheimsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.